Við kennslu undanfarin ár hefur helst verið stuðst við Passport to Amateur Radio. Undanfarið hefur hinsvegar verið búið til mikið af íslensku efni. Hér fyrir neðan eru slóðar á skjöl sem innihalda kennsluefni fyrir utan Passport to Amateur Radio, það er ekki hægt að fá á tölvutæku formi.

Prófnefnd ÍRA

Á síðu  Prófnefndar  er að finna námsefni skilgreint af Prófnefnd, upplýsingar um tilhögun prófa o.fl.

Kennsluefni úr ýmsum áttum

Bylgjuútbreiðsla – TF3DX
Loftnet – TF3DX
Afl og truflanir PDF – TF3DX
Truflanir 2016 (1) – TF3UA
Flutningslínur ÍRA v4 – TF3UA
Hvað er desibel? – TF3GB/TF3JA
Dæmabók ÍRA – Útgáfa 141 – TF3WZ tók saman.

Prófsendir – TF3HK tók saman.
Prófviðtæki – TF3HK tók saman.
Sveifluvakar – TF3HK tók saman.
Blandað efni – TF3HK tók saman.

Ýmsar upptökur

Lóðrétt loftnet og radíalar – https://youtu.be/bo302ABvOro

MORSE

Lærðu MORSE á LCWO.net – http://lcwo.net/
Morse, kennslu- og æfingaforrit á vefsíðu f1orl.org – http://www.f1orl.org/cwpeng.htm
Vefsíða með ýmsu varðandi MORSE kennslu – http://www.ac6v.com/morseprograms.htm#CWT
EU 160m CW-keppn – http://www.eucw.org/eu160.html
Evrópusamtök CW vina – http://www.eucw.org/
CW vinir í Þýskalandi – http://www.agcw.org/
SAQ Grimeton SAQ veteranradios vänner – http://www.alexander.n.se
British DX Club – http://bdxc.org.uk/
Hljóðskrár – http://www.qsl.net/ve6wz/sound_files_03.html
Lærðu MORSE hjá K6ARU – https://www.dxzone.com/dx32919/k6rau-code-course.html