,

Aðalfundur ÍRA, 17 maí klukkan 13:00 í Faxafeni 12

Ágæti félagsmaður!

Aðalfundur ÍRA 2014

Aðalfundur ÍRA fer fram
Laugardaginn 17. maí 2014
Í sal Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12
Fundurinn hefst klukkan 13:00.

Dagskrá fundar:

  1. Kosinn fundarstjóri.
  2. Kosinn fundarritari.
  3. Könnuð umboð.
  4. Athugasemdir við fundargerð síðasta fundar, ef einhverjar hafa borist, ræddar og bornar undir atkvæði.
  5. Formaður gefur skýrslu um starfsemi félagsins.
  6. Aðrir embættismenn gefa skýrslu um starfsemi  sinna embætta.
  7. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins til samþykktar.
  8. Lagabreytingar.
  9. Stjórnarkjör.
  10. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara.
  11. Ákvörðun árgjalds.
  12. Önnur mál.

F.h. stjórnar ÍRA.
Guðmundur Sveinsson, TF3SG
formaður ÍRA

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

12 − nine =