,

Aðalfundur ÍRA 2017 haldinn í Skeljanesi

Aðalfundur ÍRA var haldinn í Skeljanesi í dag. Fjölmargir sóttu fundinn og voru hin ýmsu mál rædd.

Haraldur Þórðarson, TF8HP, stýrði fundi. Jón Þóroddur Jónsson formaður, TF3JA, stiklaði á stóru yfir liðið ár félagsins. Margir tóku til máls bæði með yfirferð á tilteknum málum sem og ábendingar frá fundargestum um málefni sem betur máttu fara.

Almenn ánægja var með félagsstörf. Fundargestir þáðu kaffi og með því, skrúfuðu í sundur gamlar talstöðvar smíðaðar á íslandi og spáðu í pólitíkina.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two × four =