,

Aðalfundurinn er á laugardag

Aðalfundur Í.R.A. 2010 verður haldinn laugardaginn 22. maí n.k. í Yale fundarsal Radisson Blu hótel Sögu við Hagatorg í Reykjavík (fundarsalurinn er á 2. hæð hótelsins, norðanmegin í byggingunni).
Fundurinn hefst stundvíslega kl. 13:00. Dagskrá er samkvæmt 18. gr. félagslaga.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta.

F.h. stjórnar Í.R.A.,

Jónas Bjarnason, TF2JB,
formaður.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two + 10 =