,

Afhending viðurkenninga fyrir TF útileikana 2009. Fimmtudaginn 24. september 2009.

Afhending viðurkenninga fyrir TF útileikana 2009. Fimmtudaginn 24. september 2009.

Fimmtudaginn 24. september nk. verða afhentar viðurkenningar fyrir þátttöku í TF útileikunum 2009.  Kristinn, TF3KX, mun fara yfir þátttöku og stigagjöf útileikanna. Stigahæstu mönnum verða afhentar viðurkenningar og að auki fá allir þátttakendur sem skiluðu inn radíódagbókum viðurkenningar fyrir þátttökuna.  Fundurinn verður í félagsheimili ÍRA og hefst kl. 20.00.

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

14 − 7 =