AFMÆLISFAGNAÐI FRESTAÐ
Á fundi í stjórn ÍRA í gær (9. ágúst) var samþykkt að fresta áður auglýstu boði í tilefni 75 ára afmælis félagsins sem vera átti næstkomandi sunnudag.
Ný dagsetning fyrir afmælisfagnaðinn er sunnudagurinn 28. ágúst.
Nánar verður skýrt frá viðburðinum þegar nær dregur.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!