,

Afmæliskaffi 14. ágúst

Afmælið var 14. ágúst, félagsheimilið var opið og stöð félagsins í loftinu frá hádegi sunnudagsins. Boðið var uppá kaffi og meðlæti frá klukkan 14 og klukkan 15 sagði fyrrverandi formaður félagsins til margra ára TF8HP, Haraldur Þórðarson frá ýmsu úr sögu félagsins. Einn stofnfélagi frá 1946 mætti í kaffið, TF3MX Ólafur Guðjónsson.

Úr viðtali við fyrsta formann ÍRA, Einar Pálsson. Viðtalið birtist í Útvarpstíðindum 1946.

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

fourteen − nine =