,

ÁKALL til allra radíóáhugamanna

Ákall til allra radíóáhugamanna bæði radíóamatörleyfishafa og annarra radíóáhugamanna.
Námskeið til undirbúnings fyrir radíóamatörpróf sem áætlað er að halda 11. nóvember hefst á mánudagskvöld 2. október í Skeljanesi. Við hvetjum ykkur sem áhuga hafa á að ná sér í leyfi að koma á námskeiðið og við hvetjum ykkur sem þegar hafið leyfi til að aðstoða eftir mætti og benda þeim sem þið vitið að hafa áhuga á að verða radíóamatörar til að skella sér á námskeiðið.
Eitt aðal markmið og skylda okkar sem höfum leyfi er að styðja og aðstoða þá sem áhuga hafa við að ná þessu takmarki, að verða RADÍÓAMATÖR.
ALLIR SEM VILJA VERÐA RADÍÓAMATÖRAR EIGA AÐ GETA NÁÐ ÞVÍ TAKMARKI. ÞAÐ ER ÓUMDEILANLEG SKYLDA OKKAR SEM ÞEGAR HÖFUM LEYFI AÐ TRYGGJA AÐ SVO MEGI VERÐA.
fh stjórnar ÍRA 73 de TF3JA

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

nineteen − four =