,

ALLS ERU KOMIN 14 NÝ KALLMERKI

Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið Í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 2. nóvember 2024.

Allir þeir 14 sem stóðust prófið hafa nú sótt um og fengið úthlutað kallmerki hjá Fjarskiptastofu, þann 21. janúar 2025 samkvæmt neðangreindum lista:

Albert Snær Guðmundsson, 200 Kópavogi – TF3GHP.
Birgir Freyr Birgisson, 110 Reykjavík – TF3BF.
Daníel Smári Hlynsson, 200 Kópavogur – TF3GOD.
Emill Fjóluson Thoroddsen, 105 Reykjavík – TF5EFT.
Guðjón Már Gíslason, 200 Kópavogi – TF3GMG.
Gunnar Bjarki Guðlaugsson, 220 Hafnarfirði – TF5NN.
Gunnar Bjarni Ragnarsson, 104 Reykjavík – TF3GBR.
Helgi Gunnarsson, 220 Hafnarfirði – TF3HG.
Jón Atli Magnússon, 220 Hafnarfirði – TF2AC.
Óskar Ólafur Hauksson, 210 Garðabæ – TF3OH.
Ríkharður Þórsson, 112 Reykjavík – TF8RIX.
Róbert Svansson, 109 Reykjavík – TF3RS.
Sæmundur Árnason, 112 Reykjavík – TF3NEI.

Nýir leyfishafar eru boðnir velkomnir í loftið!

Þess má geta, að ÍRA verður með sérstaka móttöku og dagskrá fyrir hópinn laugardaginn 25. janúar kl. 10 árdegis í félagsaðstöðunni í Skeljanesi

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one × 4 =