,

ALLS ERU KOMIN 7 NÝ KALLMERKI

Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið 11. nóvember s.l. í Háskólanu í Reykjavík.

Eftirtaldir 7 nýir leyfishafar hafa sótt um og fengið úthlutað kallmerkjum m.v. daginn í dag, 18. nóvember:

Arnar Þór Egilsson, 270 Mosfellsbæ – TF3ATE.
Gísli Guðnason, 270 Mosfellsbæ – TF6MK.
Greppur Torfason, 225 Álftanesi – TF7ZF.
Jónas I. Ragnarsson, 200 Kópavogi – TF3JIR.
Valdimar Ó. Jónasson, 210 Garðabær – TF1LT.
Þór Eysteinsson, 101 Reykjavík – TF3TE.
Þröstur Ingi Antonsson, 251 Suðurnesjabær – TF1TX.

Innilegar hamingjuóskir og velkomnir í loftið!

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

10 + 1 =