,

Alþjóða Marconidagurinn er á laugardag

TF3IMD verður í loftinu frá Reykjavík, Skeljanesi laugardaginn 22. apríl frá klukkan 10 og er öllum boðið að koma og fylgjast með TF3VS á lyklinum/hljóðnemanum/lyklaborðinu.

Marconi fæddist 25. apríl 1874 og er minnst á hverju ári um þá helgi sem er næst afmælisdegi hans.

Markmiðið fyrir radíóamatöra um allan heim er að ná sambandi við sem flestar skráðar Marconistöðvar frá miðnætti til miðnættis á laugardeginum 22. apríl.

Listi yfir skráðar Marconistöðvar.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eighteen + 11 =