,

Alþjóðadagur radíóamatöra er 18. apríl

Alþjóðadagur radíóamatöra er þann 18. apríl n.k. Þann mánaðardag árið 1925 voru alþjóðasamtök landsfélaga radíóamatöra (International Amateur Radio Union, I.A.R.U.) stofnuð fyrir 89 árum.

Einkunnarorðin eru að þessu sinni: „Amatör radíó: önnur öld neyðarfjarskipta gengur í garð” (e. Amateur Radio: Entering Its Second Century of Disaster Communications). Aðildarfélög I.A.R.U. eru í dag starfandi í 166 löndum heims með rúmlega 4 milljónir leyfishafa.

Stjórn Í.R.A. óskar félagsmönnum til hamingju með daginn!

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

fifteen − eight =