,

Alþjóðlega Vita og vitaskipa helgin.

Alþjóðlega Vita og vitaskipa helgin
(International Lighthouse/ Lightship Weekend)
er næstu helgi, eins og seinustu ár verður
TF1IRA starfrækt frá Knarrarósvita austan Stokkseyri

verður þar sett upp stórt tjald, stöð og loftnet til afnota
fyrir félagsmenn og gesti. Nóg plás er fyrir fleiri tjöld
eða húsbíla. Þarna er lika stærðar svæði til prófana á radio
búnaði og loftnetum

Mætum öll á Knarrarósvita 15-16 ágúst

p.s. Biðjum við þá félaga sem ætla að koma að láta vita með tölvupósti
(tf3sn at simnet.is) sérstaklega ef áætlað er að setja upp loftnet
svo við höfum grófa hugmynd um fjölda og skipulagningu
loftneta.

73 de TF3SNN

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

2 + 8 =