,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 11.-12. JANÚAR

SKCC Weekend Sprintathon.
Keppnin hefst á laugardag 11. janúar kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 12. janúar kl. 24:00.
Hún fer fram á morsi á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.
Skilaboð: (Ríki í USA, fylki í Kanada eða DXCC eining) + nafn + (SKCC númer eða „NONE).
https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon

UBA PSK63 Prefix Contest.
Keppnin hefst á laugardag 11. janúar kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 12. janúar kl. 12:00.
Hún fer fram á BPSK63 á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð ON stöðva: RSQ + deild í UBA.
Skilaboð aðrir: RSQ + raðnúmer.
https://www.uba.be/en/hf/contest-rules/uba-psk63-prefix-contest

North American QSO Party, CW.
Keppnin hefst á laugardag 11. janúar kl. 18:00 og lýkur á sunnudag 12. janúar kl. 05:59.
Hún fer fram á morsi á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í N-Ameríku:  RST + nafn + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining).
Skilaboð annarra: RST + nafn.
https://www.ncjweb.com/NAQP-Rules.pdf

NRAU-Baltic Contest, SSB.
Keppnin fer fram sunnudaginn 12. janúar frá kl. 06:30 til kl. 08:30.
Hún fer fram á tali á 80 og 40 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer + 2 bókstafir fyrir (Fylke/Lan/Province/Region) – sjá reglur.
https://www.nraubaltic.eu

NRAU-BALTIC CONTEST, CW.
Keppnin fer fram sunnudaginn 12. janúar frá kl. 09:00 til kl. 11:00.
Hún fer fram á morsi á 80 og 40 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer + 2 bókstafir fyrir (Fylke/Lan/Province/Region) – sjá reglur.
https://www.nraubaltic.eu

DARC 10-Meter Contest.
Keppnin fer fram sunnudaginn 12. janúar frá kl. 09:00 til kl. 10:59.
Hún fer fram á morsi og tali á 10 metrum.
Skilaboð DL stöðva: RS(T) + raðnúmer + DOK.
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
https://www.darc.de/der-club/referate/conteste/darc-10m-contest/regeln

RSGB AFS Contest, Data.
Keppnin fer fram sunnudaginn 12. janúar frá kl. 13:00 til kl. 17:00.
Hún fer fram á RTTY og PSK á 80 og 40 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer.
https://www.rsgbcc.org/hf/rules/2024/rafs.shtml

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eleven − three =