ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 13.-14. APRÍL
JIDX CW CONTEST.
Hefst laugardag 13. apríl kl. 07:00 og lýkur sunnudag 14. apríl kl. 13:00.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð JA-stöðva: RST + 2 stafir fyrir hérað (e. prefecture).
Skilaboð annarra: RST + CQ svæði.
http://www.jidx.org/jidxrule-e.html
SKCC WEEKEND SPRINTATHON.
Hefst laugardag 13. apríl kl. 12:00 og lýkur sunnudag 14. apríl kl. 24:00.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.
Skilaboð: RST + (ríki/fylki/DXCC eining) + SKCC númer/“none“.
https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon
OK/OM DX CONTEST, SSB.
Hefst laugardag 13. apríl kl. 12:00 og lýkur sunnudag 14. apríl kl. 12:00.
Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð OK/OM stöðva: RS + 3 stafa landkóði.
Skilaboð annarra: RS + raðnúmer.
http://okomdx.crk.cz/index.php?page=SSB-rules-english
YURI GAGARIN INTERNATIONAL DX CONTEST.
Hefst laugardag 13. apríl kl. 12:00 og lýkur sunnudag 14. apríl kl. 12:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum og um gervitungl.
Skilaboð: RS(T) + ITU svæði.
http://gccontest.ru/en/rules-gc-2024/
IG-RY WORLD WIDE RTTY CONTEST.
Hefst laugardag 13. apríl kl. 12:00 og lýkur sunnudag 14. apríl kl. 18:00.
Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + 4 tölustafir (ártal sem leyfishafi fékk fyrst útgefið leyfisbréf).
https://www.ig-ry.de/ig-ry-ww-contest
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!