ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 14.-15. SEPTEMBER
WAE DX CONTEST, SSB.
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 14. sept. kl. 00:00 til sunnudags 15. sept. kl. 23:59.
Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.
https://www.darc.de/der-club/referate/conteste/wae-dx-contest/en
FOC QSO PARTY
Keppnin stendur yfir laugardaginn 14. September frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og VHF.
Skilaboð FOC félaga: RST + nafn + félagsnúmer í „First Class CW Operators‘ Club (FOC)“.
Skilaboð annarra: RST + nafn.
http://www.g4foc.org/bill-windle-qso-party/
SKCC SPRINTATHON
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 14. sept. kl. 12:00 til sunnudags 15. sept. kl. 24:00.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.
Skilaboð: RST + ríki í Bandaríkjunum/fylki í Kanada/DXCC eining + SKCC félagsnúmer eða „NONE“.
https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon
RUSSIAN CUP DIGITAL CONTEST
Keppnin stendur annarsvegar yfir á laugardag 14. september frá kl. 15:00 til kl. 18:59 og
hinsvegar, á sunnudag 15. september frá kl. 06:00 til kl. 09:59.
Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://www.qrz.ru/contest/detail/86.html
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!