,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 15.-16. JÚNÍ

ALL ASEAN DX CONTEST, CW
Keppnishaldari: JARL, Japan Amateur Radio League.
Keppnin hefst á laugardag 15. júní kl. 00:00 og lýkur á sunnudag 16. júní kl. 24:00.
Keppt er á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + tveir tölustafir fyrir aldur.
https://www.jarl.org/English/4_Library/A-4-3_Contests/2023AA_rule.htm

PBDX – PAJAJARAN BOGOR DX CONTEST
Keppnishaldari: Organisasi Amatir Radio Indonesia.
Keppnin fer fram á sunnudag 16. júní frá kl. 00:00 til kl. 24:00.
Keppt er á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.
https://pbdx-contest.id

IARU REGION 1 50 MHz CONTEST
Keppnishaldari: IARU Region 1.
Keppnin hefst á laugardag 15. júní kl. 14:00 og lýkur á sunnudag 16. júní kl. 14:00.
Keppt er á CW og SSB á metrum.
Skilaboð: RS(T) + QSO númer + 6 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://www.iaru-r1.org/wp-content/uploads/2021/03/Rules-2021.pdf

LZ INTERNATIONAL 6-METER CONTEST
Keppnishaldari: Radio Club Lovech og BFRA, Bulgarian Federation of Radio Amateurs.
Keppnin hefst á föstudag 14. júní kl. 14:00 og lýkur á laugardag 15. júní kl. 14:00.
Keppt er á CW og SSB á 6 metrum.
Skilaboð: RS(T) + QSO númer + 6 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://www.radioclub-troyan.bg/media/activities/6-meters/rules-en-2024.pdf

STEW PERRY TOPBAND CHALLENGE
Keppnishaldari: BARC, Boring Amateur Radio Club, USA.
Keppnin hefst á laugardag 15. júní kl. 15:00 og lýkur á sunnudag 16. júní kl. 15:00.
Keppt er á CW á 160 metrum.
Skilaboð: RST + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://www.kkn.net/stew

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

.

Skemmtilegar myndir úr CQ WW DX SSB keppninni 1979. Á mynd er Yngvi Harðarson TF3Y í fjarskiptaherbergi TF3IRA í Dugguvogi í Reykjavík. Félagsstöð TF3IRA var þá glæný Yaesu FT-10lZD. Ljósmynd: TF3KB.
Gísli G. Ófeigsson TF3G og Sæmundur E. Þorsteinsson TF3UA leita að margföldurum í keppninni í smíðaaðstöðu félagsins. Gísli situr við R.L. Drake TR4 stöð og Sæmundur við Kenwood TS-520. Aðrir sem tóku þátt í að virkja TF3IRA í keppninni (en sjást ekki á þessum myndum) voru Jónas Bjarnason TF3JB og Kristinn Andersen TF3KX. Ljósmynd: TF3KB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five × 2 =