,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 18.-19. MAÍ

UN DX CONTEST
Stendur yfir laugardag 18. maí frá kl. 06:00 til kl. 21:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í Kazakhstan: RS(T) + svæðiskóði (e. district code).
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
http://undxc.kz/rules-eng/

His Maj. King of Spain Contest, CW
Keppnin hefst laugardag 18. maí kl. 12:00 og lýkur sunnudag 19. maí kl. 12:00.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva á Spáni: RST + kóði fyrir hérað (e. province).
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
https://concursos.ure.es/en/s-m-el-rey-de-espana-cw/bases

EU PSK DX CONTEST
Keppnin hefst laugardag 18. maí kl. 12:00 og lýkur sunnudag 19. maí kl. 12:00.
Keppnin fer fram á BPSK63 á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í Evrópu: RST + DXCC eining.
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
https://eupsk.club/eupskdx/eupskdxrules.pdf

BALTIC CONTEST
Keppnin hefst laugardag 18. maí kl. 21:00 og lýkur sunnudag 19. maí kl. 02:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80 metrum.
Skilaboð: RS(T) + raðnúmer.
https://www.lrsf.lt/en

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × 2 =