,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 26.-28. ÁGÚST

SCRY/RTTYops WW RTTY keppnin 2023 er tvískipt. Fyrri hluti fer fram föstudag 25. ágúst frá kl. 22:00 til kl. 12:00 laugardag 26. ágúst. Síðari hluti fer fram sunnudaginn 28. ágúst frá kl. 12:00 til kl. 23:59.
Keppnin fer fram á RTTY á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð TF stöðva: RST + 4 tölustafir (fyrir ár sem fyrsta leyfisbréf var gefið út).
https://rttyops.com/index.php/contests/cq-rttyops-ww-scry-rtty/cq-rttyops-ww-scry2-rtty-rules

HAWAII QSO PARTY keppnin 2023 hefst á laugardag 26. ágúst kl. 04:00 og lýkur á mánudag 28. ágúst kl. 04:00. Keppnin fer fram á CW, SSB og Digital á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð TF stöðva: RS(T) + raðnúmer.
www.hawaiiqsoparty.org/

43. ALARA keppnin 2023 hefst á laugardag 26. ágúst kl. 06:00 og lýkur á sunnudag 27. ágúst kl. 05:59. Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð TF stöðva: RS(T) + raðnúmer + nafn + OM eða YL (eftir því hvort op er karl eða kona).
http://www.alara.org.au/contests/

YO DX keppnin 2023 hefst á laugardag 26. ágúst kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 27. ágúst kl. 12:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð TF stöðva: RS(T) + raðnúmer.
https://www.yodx.ro/

WORLD WIDE DIGI DX keppnin 2023 hefst á laugadag 26. ágúst kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 27. ágúst kl. 12:00. Keppnin fer fram á FT4/8 á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: 4 stafa reitanúmer (Maidenhead Locator).
https://ww-digi.com/

CVA DX keppnin 2023 hefst á laugardag 26. ágúst kl. 21:00 og lýkur á sunnudag 27. ágúst kl. 21:00. Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + UF (sjá reglur).
http://cvadx.org/regulamento-cvadx-2023/

Með ósk um gott gengi.

Stjórn ÍRA.

Mynd úr fjarskiptaherbergi TF3IRA.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sixteen − 12 =