ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 27.-28. APRÍL
10-10 INTERNATIONAL SPRING CONTEST, DIGITAL.
Hefst laugardag 27. apríl kl. 00:01 og lýkur sunnudag 28. apríl kl. 23:59.
Keppnin fer fram á Digital á 10 metrum.
Skilaboð 10-10 félaga: Nafn + 10-10 félagsnúmer + (ríki í Bandaríkjunum/fylki í Kanada/DXCC eining).
Skilaboð annarra: Nafn + Ø + (ríki í Bandaríkjunum/fylki í Kanada/DXCC eining).
https://www.ten-ten.org/index.php/activity/2013-07-22-20-26-48/qso-party-rules
SP DX RTTY CONTEST.
Hefst á laugardag 27. apríl kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 28. apríl kl. 12:00.
Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð SP stöðva: RST + 2 stafir fyrir hérað (e. province).
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
https://pkrvg.org/strona,spdxrttyen.html
UK/EI CONTEST. CW.
Hefst á laugardag 27. apríl kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 28. apríl kl. 12:00.
Keppnin fer fram á CW á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð UK/EI stöðva: RST + 2 stafa svæðiskóði (e. district code).
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
https://www.ukeicc.com/dx-contest-rules.php
HELVETIA CONTEST.
Hefst á laugardag 27. apríl kl. 13:00 og lýkur á sunnudag 28. apríl kl. 12:59.
Keppnin fer fram á CW, SSB og Digital á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð HB stöðva: RS(T) + 2 stafir fyrir sýslu (e. canton).
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
https://www.uska.ch/en/events/uska-helvetia-contest-concours-helvetia-hf
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!