ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 28.-29. SEPT.
CQ WW DX CONTEST, RTTY
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 28. sept. kl. 00:00 til sunnudags 29. sept. kl. 24.00.
Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: 48 ríki USA og Kanada: RST + CQ svæði + ríki í USA/fylki í Kanada.
Skilaboð annarra: RST + CQ svæði (TF=40).
https://cqwwrtty.com
MAINE QSO PARTY
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 28. sept. kl. 12:00 til sunnudags 29. sept. kl. 12:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í Maine: RS(T) + sýsla (e. county).
Skilaboð annarra: RS(T) + ríki í USA/fylki í Kanada eða DXCC eining.
http://www.ws1sm.com/MEQP.html
ARSI VU DX CONTEST
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 28. sept. kl. 12:00 til sunnudags 29. sept. kl. 12:00.
Keppnin fer fram á CW, SSB, CW/SSB á 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð VU: RS(T) + 2 bókstafir fyrir hérað (e. state) eða UT kóði.
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
http://arsi.info/dxcontest/
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!