ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 29.-30. MARS
CQ WW WPX Contest, SSB.
Keppnin stendur yfir laugardaginn 29. mars kl. 00:00 til sunnudags kl. 23:59.
Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.
https://www.cqwpx.com/rules
Classic Exchange, CW.
Keppnin er tvískipt og stendur yfir sunnudag 30. mars kl. 07:00 til mánudags 31. mars kl. 13:00 og
þriðjudag 1. apríl kl. 13:00 til miðvikudags 2. apríl kl 13:00.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15, 10, 6 og 2 metrum.
Skilaboð: Nafn + RST + (ríki í USA/fylki í Kanada) + viðtæki/framleiðandi sendis/gerð).
https://www.classicexchange.org
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.

Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!