ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 5.-6. APRÍL.
YBDXPI SSB CONTEST.
Keppnin stendur yfir laugardag 5. apríl kl. 00:00 til sunnudags 6. apríl kl. 23:59.
Keppnin fer fram á SSB á 160, 809, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.
http://contest.ybdxpi.net/ssb/rules/
PODXS 070 NEW MEMBER JAMBOREE.
Keppnin stendur yfir laugardag 5. apríl frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Keppnin fer fram á PSK31 á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: Sjá reglur.
https://www.podxs070.com/o7o-club-sponsored-contests/nmj
EA RTTY CONTEST.
Keppnin stendur yfir laugardag 5. apríl kl. 12:00 til sunnudags 6. apríl kl. 12:00.
Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð EA stöðva: RSQ + raðnúmer.
Skilaboð annarra: RSQ + raðnúmer.
https://concursos.ure.es/en/eartty/bases
RSGB FT4 International Activity Day.
Keppnin stendur yfir laugardag 5. apríl kl. 12:00 til sunnudags 6. apríl kl. 12:00.
Keppnin fer fram á FT4 á 160, 809, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: Sjá reglur.
https://www.rsgbcc.org/hf/rules/2025/rallband_ft4.shtml
SP DX CONTEST.
Keppnin stendur yfir laugardag 5. apríl kl. 15:00 til sunnudags 6. apríl kl. 15:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 160, 809, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð SP stöðva: RS(T) + 1 bókstafur fyrir hérað (e. province).
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
https://spdxcontest.pzk.org.pl/2024/rules.php
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.

Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!