,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 6.-8. NÓVEMBER

ARRL 160 METER CONTEST
Keppnin hefst föstudag 6. desember kl. 22:00 og lýkur sunnudag 8. desember kl. 16:00
Hún fer fram á morsi á 160 metrum.
Skilaboð W/VE stöðva: RST + ARRL/VE deild (e. section).
Skilaboð annarra: RST.
https://www.arrl.org/160-meter

KALBAR CONTEST
Keppnin stendur yfir laugardaginn 7. desember frá kl. 00:00 til kl. 11:59.
Hún fer fram á SSB (tali) á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.http://kalbarcontest.com/rule/

PRO CW CONTEST
Keppnin hefst laugardag 7. desember kl. 12:00 og lýkur sunnudag 8. desember kl. 23:59.
Hún fer fram á morsi á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð PRO Club félaga: RST + raðnúmer + „/M“.
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
https://proradiocontestclub.com/PCC%20Rules.html

INORC CONTEST
Keppnin hefst laugardag 7. desember kl. 14:00 og lýkur sunnudag 8. desember kl. 13:59.
Hún fer fram á morsi á 80, 40, 20 og 15 metrum.
Skilaboð MM stöðva: RST + „club“ + félagsnúmer.
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.http://www.inorc.it/wp/2023/09/12/xlii-contest-i-n-o-r-c-memorial-sauro-tonelli-iz1cla/

FT CHALLENGE
Keppnin hefst laugardag 7. desember kl. 18:00 og lýkur sunnudag 8. desember kl. 23:59.
Hún fer fram á FT8/FT4 mótun á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð:  Viðtökustyrkur + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
http://www.rttycontesting.com/ft-challenge/

Með ósk um gott gengi.

Stjórn ÍRA.

Vilhjálmur Þór Kjartansson TF3DX horfir upp eftir 18 metra hárri glertrefjastönginni frá Spiderbeam. Hann hannaði aðlögum kóax fæðilínunnar við „L“ loftnetið „á hvolfi“ sem félagsstöðin TF3W notaði m.a. á 160 metrum í ARRL International DX keppninni á morsi árið 2012. Sigurður R. Jakobsson TF3CW var á lyklinum og hafði 2.621 QSO og 1,876.446 heildarpunkta. Ljósmynd. TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eight + 11 =