,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR HELGINA 13.-14. MAÍ

VOLTA WORLD WIDE RTTY keppnin hefst á laugardag 13. maí kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 14. maí kl. 12:00. Hún fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
http://www.contestvolta.com/rules.pdf
Skilaboð: RST+raðnúmer+CQ svæði.

CQ-M INTERNATIONAL INTERNATIONAL DX keppnin hefst á laugardag 13. maí kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 14. maí kl. 12:00. Hún fer fram á CW og SSB á 160, 80, 40, 40, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS(T)+raðnúmer.

SKCC WEEKEND SPRINTATHON keppnin hefst á laugardag 13. maí kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 14. maí kl. 23:59. Hún fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum. http://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon/
Skilaboð: RST+(Ríki í USA eða fylki í Kanada eða DXCC eining)+Nafn+(SKCC númer eða „none“ ef ekki SKCC félagi).

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

Myndin er af Yaesu FT-1000MP Mark V Field 100W SSB/CW sendi-/móttökustöðinni sem vinnur á 160-10+WARC böndunum. Hún var framleidd á árinum 2002-2005 og var síðasta gerðin í FT-1000 línunni (sem fyrst kom á markað árið 2000). Fyrri gerðir voru FT-1000D, FT-1000MP og FT-1000MP Mark V. FT-1000 stöðvarnar hafa allt frá upphafi verið mikið notaðar af radíóamatörum sem taka þátt í alþjóðlegum keppnum.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

20 + sixteen =