,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR HELGINA 16.-17. MARS

PODXS 070 CLUB ST PATRICK’S DAY CONTEST
Stendur yfir laugardag 16. mars frá kl. 00:00-23:59.
Keppnin fer fram á PSK31 á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.
Skilaboð: Ríki í Bandaríkjunum, fylki í Kanada eða DXCC eining.
https://www.podxs070.com/o7o-club-sponsored-contests/saint-patrick-s-day-contest

BARTG RTTY CONTEST
Hefst laugardag 16. mars kl. 14:00 / lýkur sunnudag 17. mars kl. 01:59.
Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer + 4 tölustafir fyrir tímasetningu (GMT).
http://bartg.org.uk/wp/

RUSSIAN DX CONTEST
Hefst á laugardag 16. mars kl. 14:00 / lýkur sunnudag 17. mars kl. 14:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð rússneska stöðva: RS(T) + 2 stafir fyrir hérað (oblast).
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
https://www.rdxc.org/rules_eng

F9AA CUP, SSB CONTEST
Hefst á laugardag 16. mars kl. 14:00 / lýkur sunnudag 17. mars kl. 14:00.
Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer.
https://www.site.urc.asso.fr/index.php/om-yl/concours/trophee-f9aa

AFRICA ALL MODE INTERNATIONAL DX CONTEST
Hefst á laugardag 16. mars kl. 14:00 / lýkur sunnudag 17. mars kl. 14:00.
Keppnin fer fram á CW, SSB og RTTY á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS(T) + raðnúmer.
https://www.uska.ch/it/all-africa-all-mode-international-dx-contest-16-17-3-2024/

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

.

Myndin er af Stefáni Arndal TF3SA í CW keppni frá TF3IRA í Skeljanesi fyrir nokkrum árum.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sixteen − 3 =