,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 22.-23. MARS

FOC QSO PARTY.
keppnin stendur yfir laugardaginn 22. mars frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Hún fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð FOC félaga: RST + nafn + FOC númer.
Skilaboð annarra: RST + nafn.
http://www.g4foc.org/bill-windle-qso-party/

Africa All Mode International DX Contest
Keppnin stendur yfir laugardag 22. mars frá kl. 12:00 til sunnudags 23. mars kl. 12:00.
Hún fer fram á CW, SSB og RTTY á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS(T) + raðnúmer.
http://mysarl.org.za/contest-resources/

North American SSB Sprint Contest.
Keppnin stendur yfir laugardaginn 22. mars frá kl. 00:00 til kl. 04:00.
Hún fer fram á SSB á 80, 40 og 20 metrum.
Skilaboð: Sjá reglur.
http://ssbsprint.com/rules/

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × three =