,

ÁNÆGJA MEÐ JÓLAKAFFI ÍRA

Veisluborðið í Skeljanesi 15. desember 2022. Ljósmynd: TF3FG.

Jólakaffi ÍRA 2022 var haldið í félagsaðstöðunni í Skeljanesi fimmtudaginn 15. desember.

Kvöldið heppnaðist vel. Mikil ánægja – allir hressir og umræður á báðum hæðum. Skemmtilegur endir á metnaðarfullri vetrardagskrá félagsins sem hófst 6. október s.l. Við notuðum öll fimmtudagskvöld á tímabilinu og að auki – einn miðvikudag, einn laugardag og fimm sunnudaga.

Þessi vinsæli viðburður var síðast haldinn árið 2019 þar sem fella þurfti jólakaffið niður árin 2020 og 2021 vegna Covid-19 faraldursins. Félagsaðstaðan opnar næst fimmtudaginn 5. janúar 2023.

Alls mættu 33 félagsmenn og 1 gestur í Skeljanes þetta veðurstillta og fagra vetrarkvöld í vesturbænum í Reykjavík.

Stjórn ÍRA.

Anna Henriksdóttir TF3VB skar fyrstu sneiðina af ístertunni frá Kjörís. Ljósmynd: TF3JON.
Sigurbjörn Þór Bjarnason TF3SB myndar TF3VB. Ljósmynd: TF3JON.
Höskuldur Elíasson TF3RF, Bjarni Magnússon TF3BM, Georg Kulp TF3GZ, Sveinn Goði Sveinsson TF3ID og Mathías Hagvaag TF3MH. Ljósmynd: TF3JON.
Heimir Konráðsson TF1EIN og Jón Björnsson TF3PW (fremst á mynd). Ljósmynd: TF3JON.
Gunnar Bergþór Pálsson TF2BE. Ljósmynd: TF3JON.
Wilhelm Sigurðsson TF3AWS, Georg Kulp TF3GZ, Benedikt Sveinsson TF1T, Heimir Konráðsson TF1EIN og Mathías Hagvaag TF3MH. Ljósmynd. TF3JON.
Ari Þórólfur Jóhannesson TF1A, Jón G. Guðmundsson TF3LM, Mathías Hagvaag TF3MH og Andrés Þórarinsson TF1AM. Fjær: Erling Guðnason TF3E og Gunnar Bergþór Pálsson TF2BE. Ljósmynd: TF3JON.
Bjarni Magnússon TF3BM tók með sér og sýndi viðstöddum fyrstu handstöðina á HF. Þetta er kristalstýrð lampastöð frá því fyrir seinna stríð af gerðinni BC-611 og var framleidd af Galvin Mfg. Corp. í Chicago fyrir bandaríska herinn. Ljósmynd: TF3SB.
Andrés Þórarinsson TF1AM. Ljósmynd: TF3JON.
Vilhjálmur Í. Sigurjónsson TF3VS, Anna Henriksdóttir TF3VB og Sveinn Goði Sveinsson TF3ID. Fjær: Georg Kulp TF3GZ. Ljósmynd: TF3KB.
Þorvaldur Bjarnason TF3TB, Jónas Bjarnason TF3JB og Hans Konrad Kristjánsson TF3FG. Ljósmynd: TF3KB.
Eiður Kristinn Magnússon TF1EM, Jón Svavarsson TF3JON, Jón Björnsson TF3PW, Wilhelm Sigurðsson TF3AWS og Gunnar Bergþór Pálsson TF2BE. Ljósmynd: TF3KB.
Sveinn Goði Sveinsson TF3ID og Kristján Benediktsson TF3KB. Ljósmynd: TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seven + 18 =