,

ARRL 10M KEPPNIN 2024 BRÁÐABIRGÐANIÐURSTÖÐUR.

ARRL 10 metra keppnin 2024 fór fram helgina 14.-15. desember. Keppnisgögn voru send inn fyrir 4 TF kallmerki í jafn mörgum keppnisflokkum. Upplýsingar um bráðabirgðaniðurstöður (e. Raw Scores as calculated before log checking) hafa borist frá ARRL.

EINMENNINGSFLOKKUR Á MORSI “UNLIMITED” HÁAFL.
TF3W, ÍRA (Alex M. Senchurov, TF3UT).
582,384 heildarpunktar.

EINMENNINGSFLOKKUR Á MORSI, LÁGAFL.
TF3EO (Egill Ibsen).
95,784 heildarpunktar.

EINMENNINGSFLOKKUR Á MORSI „UNLIMITED“, LÁGAFL.
TF3DC (Óskar Sverrisson).
45,904 heildarpunktar

EINMENNINGSFLOKKUR Á TALI, LÁGAFL.
TF8KY (Hrafnkell Sigurðsson).
28,980 heildarpunktar.

Hamingjuóskir til viðkomandi.

Stjórn ÍRA.

Skilyrði voru ágæt í ATTL 10 metra keppninni 2024.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

ten − three =