,

ARRL Card Checker

Gulli, TF8GX sem er ARRL Card Checker á Íslandi, hefur boðist til að koma eitt fimmtudagskvöld í félagsheimili ÍRA til þess að menn geti komið með QSL kortin sín til skráningar.  Gulli mun taka við kortunum í félagsheimili ÍRA og skila þeim viku síðar.

Til þess að auðvelda þetta þarf að fylla út skráningarblað (ég held að það kallist DXCC Record sheet and DXCC Award Application)  telja kortin og skrá niður fjölda þeirra, og um hversu mörg staðfest sambönd er að ræða, og raða kortunum.

Skráningarblaðið mun liggja frammi á næsta fimmtudag í félagsheimili ÍRA.

Skiladagur og móttaka korta verður auglýst fljótlega þar á eftir.

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

9 + eleven =