,

ARRL CW keppnin 2010 á 160 metrum nálgast

ARRL keppnin á morsi á 160 metrum fer fram helgina 3.-5. desember n.k. Gæta þarf að því, að tímasetningar eru óvanalegar, en keppnin hefst kl. 22:00 föstudagskvöldið 3. desember og lýkur sunnudaginn 5. desember kl. 16:00.

Þannig er um að ræða alls 42 klst. keppni og eru engin hlé áskilin.

Sjá keppnisreglur á þessum hlekk: http://www.arrl.org/160-meter

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

9 − five =