Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

Námskeið til radíóamatörprófs

Námskeið til radíóamatörprófs hefst á föstudag 10. mars klukkan 19 í Skeljanesi. Námskeiðið stendur yfir um tæplega tveggja mánaða skeið. Allar upplýsingar eru á heimasíðu ÍRA, http://www.ira.is/dagskra-namskeids-2017/ Þáttaka tilkynnist til félagsins á póstfangið ira@ira.is F5LBD á Morse-lyklinum

,

Skeljanes í dag laugardag frá 10 til 14

Lucy ætlar að halda áfram tilraunum með SSTV sendingar með aðstoð tveggja íslenskra radíóamatöra. Allir radíóáhugamenn eru velkomnir í heimsókn þó ekki væri nema til að spjalla og fá sér kaffi með kleinu. Tilvalið væri að prófa hljóðnema eða grípa í lykil og prófa félagsstöðina. Einnig verða einhverjir við málningu og tiltekt í aðstöðu ÍRA, […]

,

Aðalfundur ársins 2017

Ágæti félagi. Boðað er til aðalfundar sunnudaginn 12. mars 2017, kl. 10.00, í félagsheimili ÍRA í Skeljanesi með fyrirvara um fundarstað. Dagskrá fundarins verður samkvæmt 19. grein félagslaga ÍRA. Tvær tillögur að lagabreytingum bárust: Ábending frá Fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra Tillaga frá stjórn ÍRA um innheimtu félagsgjalda. Stjórn ÍRA Aðalfundarboð 2017

,

Félagi okkar og vinur var jarðsettur í gær

Halldór, TF3GC kom til Íslands með Rannveigu móður sinni á árinu 1945 í stríðslok þá 16 ára gamall. Radíóáhuginn kviknaði hjá Halldóri einhverntíma  á áttunda áratug síðustu aldar og var hann í nokkur ár virkur og þekktur í loftinu á kallmerkinu FR1922. Halldór tók amatörpróf 1980 og valdi sér kallmerkið TF3GC. Halldór var mjög fær á Morse […]

,

Nýir radíóvitar á 6 og 4 metrum

Nýir radíóvitar á 6 og 4 metrum, verkefnið kynnt á Grand hótel á fimmtudag. Enn einu sinni ætlar Óli, TF3ML að leggja samfélagi radíóáhugamanna lið og leggur nú til tvo radíóvita sem settir verða upp í nágrenni Reykjavíkur. Annar sendir út á 4 m bandinu en hinn á 6 m bandinu. Kærar þakkir Óli. Næstkomandi […]