Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

Opið hús í kvöld í Skeljanesi 20 – 22

Opið verður í kvöld í Skeljanesi 20 – 22 og ágætt tækifæri til að hefja umræðu um vorverkin og undirbúning að aðalfundi sem halda á á tímabilinu frá 15. febrúar til 15. mars samkvæmt lögum, sem samþykkt voru á aðalfundi ÍRA í fyrra. Tillaga hefur komið fram um að ÍRA taki þátt í RTTY keppni […]

,

Frétt frá PFS í dag um truflanir.

Truflunum í radíókerfum heldur áfram að fjölga. Geta haft alvarlegar afleiðingar. 26. janúar 2017 Truflunum í almennum radíókerfum hefur fjölgað mjög hér á landi en slíkar truflanir geta haft alvarlegar afleiðingar, jafnvel gert hluta farneta ónothæf og haft áhrif á stóran hóp notenda. Ef um útbreidda truflun er að ræða getur hún haft áhrif á tugi […]

,

Leyfið á 60 metrum framlengt til 1. maí 2017

Bréf frá Herði Harðasyni hjá Póst og Fjarskiptastofnun 4.1.2017. “Meðbréfi 2014120011 dags 2.12.2014 heimilaði PFS radíóáhugamönnum tímabundna notkun tíðnisviðsins 5260-5410 kHz út árið 2016.  25 radíóáhugamenn sóttu um slíka heimild og fengu. Ofangreind heimild framlengist hér með til 1.5.2017 á meðan framhaldið er skoðað. Með kveðju Hörður R. Harðarson Sérfræðingur í tíðnimálum / Head of Frequency Management” […]