Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

Skeljanes 15. febrúar 2018

Leyndardómur síunnar var leystur snarlega í gærkvöldi. Ara, TF1A, sagðist svo frá: Þegar tíðnistilla á fjöltunnu síu sem stundum gengur undir nafninu duplexer eða stoppgegnhleypisía á íslensku er best að byrja á að stilla hverja tunnu fyrir sig. Eftir að búið er að tengja tunnurnar er sían fínstillt og síðan aftur eftir flutning. Leyndarmálið var […]

,

Fjarstýring, TF3OM í Skeljanesi 8. febrúar.

TF3OM var með skemmtilega kynningu á sínum amatörstöðvum, heimastöð í Garðabæ og sumarbústaðastöð austur í sveitum á opnu kvöldi í Skeljanesi. Ágúst byrjaði á að segja okkur frá sínum fyrstu skrefum í amarörradíói. Hann tók prófið 1964, Morsepróf hjá Stefáni Arndal, TF3SA,  og tækni- og reglugerðarpróf hjá þeim Ríkharði Sumarliðasyni, TF3RS og Einari Vídalín en […]

,

4. Sjórnarfundur ÍRA 2018

Fundargerð stjórnar ÍRA– Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 8. Febrúar 2018. Fundur hófst kl. 19:30 og var slitið kl. 20:30. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3DC, ritari TF3WZ, gjaldkeri TF3EK, meðstjórnandi TF3NE, varamaður TF8KY og varamaður TF3EO. Mættir: TF3JA, TF3DC og TF3EK Fundarritari: TF3DC Dagskrá 1. Umsókn TF3ARI um TF1A Fyrir fundinum lá erindi um umsögn um umsókn […]

,

TF3OM í kvöld 8. febrúar í Skeljanesi

Hann Gústi, TF3OM, ætlar að koma til okkar í kvöld og spjalla við okkur um amatösstöðvarnar sínar og sitthvað fleira varðandi amatörradíó. Tilvalið að spyrja Gústa um hvaðeina varðandi radíó, skilyrðin og áhrif sólarinnar. Gústi setti upp á þak húss við Hrefnugötuna, 10 metra háa álstöng veturinn 1966 – 67 og ég man eftir stönginni […]

,

Amatörnámskeið

Námskeið til amatörprófs verður haldið á vegum ÍRA, félags Íslenskra radíóamatöra í vetur. Kynning á námskeiðinu verður í félagsheimili ÍRA í Skeljanesi fimmtudagskvöldið 1. mars. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í námskeiðinu sendi tölvupóst á ira@ira.is eða tilkynni þátttöku í GSM síma 8633399 sem fyrst. Almennt námskeiðsgjaldgjald er kr. 20.000,- en kr. […]

,

Opið í Skeljanesi 20 – 22 í kvöld

Við höldum áfram tiltekt í Skeljanesi í kvöld en eflaust verður meira rabbað en unnið og til dæmis er ekki úr vegi að skoða vel verklagsreglur stjórnarinnar við að skrifa umsögn um kallmerkjaumsóknir. Stjórn ÍRA miðar við eftirfarandi verklagsreglur við kallmerkjaumsagnir þar til annað verður ákveðið: Markmið verklagsreglna fyrir umsagnir um kallmerki Kallmerki er fyrst […]

,

Amatörnámskeið

Námskeið til amatörprófs verður haldið á vegum ÍRA, félags Íslenskra radíóamatöra í vetur. Kynning á námskeiðinu verður í félagsheimili ÍRA í Skeljanesi miðvikudagskvöldið 7. febrúar klukkan 19. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í námskeiðinu sendi tölvupóst á ira@ira.is eða tilkynni þátttöku í GSM síma 8633399 sem fyrst. Almennt námskeiðsgjaldgjald er kr. 20.000,- […]