Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

Sólblettur gæti ógnað okkur

Virka svæðið AR 12192 á sólinni gaus fyrst 24. október með mikilli eldtungu… AR 12192 er búinn að fá nýtt nafn og heitir núna, þegar bletturinn er kominn aftur í ljós, AR 12209. Bletturinn er ennþá stór og 10 jarðir kæmust fyrir í honum. Bletturinn er 33. að stærð frá því byrjað var að halda skrá um sólbletti á […]

,

Íslenskar stöðvar í CQ WW DX CW

Eftirtaldar íslenskar stöðvar sendu inn upplýsingar um þáttöku í CQ WW DX CW keppninni sem var síðustu helgina í nóvember:  Stöð Flokkur  Aðstoð Bönd Afl QSO Lönd Zone  Skor TF3CW SOP NA öll H 3464 287 94*  2.814.066 TF3DC SOP A öll L 499 276 91*  383.418 TF3DX/M SOP A öll L 437 181 86*  244.305 […]

,

Fullt tungl um næstu helgi og ARRL 160 m, verulegar líkur á frábærum skilyrðum

Um næstu helgi er ARRL 160 m keppni og svo skemmtilega hittist á að tunglið er fullt er á sama tíma. Hvernig væri að sannreyna að góð skilyrði á lægri böndunum fylgja fullu tungli? Sjá: Tilgáta um skýringu á því að lágbandaskilyrði fylgja fullu tungli. Tvær vísanir á tímatal fyrir tunglið: tungldagatal / annað tungldagatal . Vísun á upplýsingar um lágbandafjarskipti . Keppnin byrjar klukkan 22:00 […]

,

CQ World Wide DX 2014 CW-keppnin er um helgina!

Ein stærsta amatörkeppni ársins CQ WW DX CW verður um helgina. Óljósar fréttir hafa borist af þáttöku en nánar verður sagt frá því þegar málin skýrast. Stöð félagsins, TF3IRA er tilbúin til þáttöku á efri böndunum og að sögn TF3DC eins reyndasta keppnis þáttakanda meðal íslenskra radíóamatöra gegnum árin er líklegt að flestir munu stefna að […]

,

Nýtt útlit á DX SUMMIT síðunni

Vísun á DX SUMMIT frá formanni MDXSF, “MDXS lyftir DX SUMMIT upp í nýjar hæðir er bæði notendavænna og aðgengilegra. Samvirknin við VOACAP er sérstaklega skemmtileg og með henni hefur MDXS áunnið sér fastan sess á stjórnborði minnar tölvu í radíókytrunni – loftskeytaklefanum. Hamingjuóskir til RADIO ARCALA teymisins og víðsýnna áhangenda þeirra.” -Tom, ND2T

,

Fróðleikur í helgarlok

Marlon Brando.   KE6PZH og FO5GJ  lést 1. júlí 2004. Leikarinn Marlon Brando var þekktur meðal amatöra um allan heim sem KE6PZH og FO5GJ, Brando er skráður í gagnagrunni FCC  sem Martin Brandeaux.Hann var oftlega í loftinu á FO5-kallmerkinu frá eyjunni sinni  í franska Pólynesíu eyjaklasanum. …upplýsingar af Wikipediu: La ora na e maeva! Frægasta eyjan er Tahítí. Árið 1946 voru eyjarnar gerðar að frönsku yfirráðasvæði og […]

,

GlobalSET 2014 á sunnudag 11:00 til 15:00

Alheimsneyðarfjarskiptaæfing verður núna á sunnudag og hefst klukkan 11. Æfingunni lýkur klukkan 15. Allar upplýsingar um æfinguna eru á heimasíðu IARU Global Set 2014 Æfingin gengur út á að neyðarfjarskiptastöðvar senda æfingaskeyti til aðalstöðvanna á hverju svæði. TF3IRA tekur þátt í æfingunni fyrir hönd Íslands en opið er fyrir aðrar stöðvar ýmissa björgunar- eða neyðarhópa á landinu […]

,

Tilmælin um fjaraðgang sem samþykkt voru í Varna og sagt var frá í lok fundar hjá ÍRA síðastliðið fimmtudagskvöld

Eftirfarandi þýðing  fjaraðgangsnefnd á tilmælunum frá Varna var lögð fram á aðalfundi ÍRA 11. júní 2015 Starfræksla með fjarstýringu Starfræksla með fjarstýringu er skilgreind svo, að leyfishafi stjórni amatörstöð með fjarstýribúnaði. Þar sem stöð er starfrækt með fjarstýringu skal virða eftirfarandi skilmála: 1.   Starfræksla með fjarstýringu verður að vera leyfð, eða látin óátalin, af […]