Sólblettur gæti ógnað okkur
Virka svæðið AR 12192 á sólinni gaus fyrst 24. október með mikilli eldtungu… AR 12192 er búinn að fá nýtt nafn og heitir núna, þegar bletturinn er kominn aftur í ljós, AR 12209. Bletturinn er ennþá stór og 10 jarðir kæmust fyrir í honum. Bletturinn er 33. að stærð frá því byrjað var að halda skrá um sólbletti á […]