Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

Eldflaugarskot frá Mýrdalssandi

Áætlað er eldflaugaskot á vegum Bifröst Aurora Project og Háskólans Í Reykjavík næstkomandi fimmtudag eða föstudag. Heimasmíðaðri eldflaug verður skotið upp af gömlum frönskum eldflaugapalli sem byggður var á Mýrdalssandi 1964. Í flauginni verða ýmis mælitæki og fjarrita/fjarmælingasendir ásamt UHF APRS-sendi á 434,550 MHz. Kallmerkið verður TF3RU. Nákvæmari tímasetning verður tilkynnt þegar nær dregur og […]

,

Fjarskiptahópur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar

Núna á fimmtudaginn fimmtánda maí ætlar Ingólfur Haraldsson radíóamatör og starfsmaður Neyðarlínunnar að koma í Skeljanes og segja frá Fjarskiptahópi Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Hópurinn hefur verið til í um áratug og er útbúinn til að sinna með stuttum fyrirvara beiðnum um að koma upp fjarskiptum með ýmsu móti hvar sem er á jarðarkringlunni. Hópurinn hefur tekið þátt […]

,

IYL-ráðstefnan var í dag í húsi VFÍ

Nokkrir erlendu radíóamatöranna mættu aftur í Skeljanesið í morgun til að fara í loftið og hafa sambönd við félaga sína erlendis. En eftir hádegið var hin eiginlega IYL-ráðstefna og þar voru haldin fjögrur erindi. Sólveig Þorvaldsdóttir ráðgjafi í alþjóða björgunarmálum og fyrrverandi framkvæmdastjóri Almannavara ríkisins ræddi um hamfarir almennt og mikilvægi fjarskipta og upplýsinga við björgun. […]

,

Fjölmenni í ÍRA í gær

Mikil radíóamatörstemming ríkti í Skeljanesi í gær en þar voru mættir um tíu erlendir karlamatörar, fylgisveinar kvenamatöranna sem eru staddir hér á landi til að taka þátt í alheimsráðstefnu kvenradíóamatöra. Kallarnir skiptust á um að fara í loftið og höfðu skipulagt sjálfir þann tíma sem hver þeirra átti við stöðina. Þess á milli skeggræddu þeir […]

,

TF1RPB fær nýtt loftnet og nýjan kóax

TF3TNT að koma fyrir nýju loftneti á TF1RPB í toppi masturs í Bláfjöllum. Nokkrir eldhugar lögðu leið sína í fjöllin í gær til að koma upp loftneti við TF1RPB og fyrstu prófanir virðast benda til vel yfir 10 db aukningar á merkisstyrk í Reykjavík. Myndina tók TF3JON 28. maí 2014

,

YL alheimsráðstefnan á Íslandi um næstu helgi

…í dag fréttist af Völu og Önnu á fullu við að leggja lokahönd á undirbúning ráðstefnunnar og heimsókn erlendu radíóamatöranna um næstu helgi… Þær vilja hvetja félagsmenn til að fjölmenna í Skeljanesið næsta föstudag kl. 16.30 en þá koma 26 erlendir amatörar í heimsókn. ÍRA býður uppá hressingu í föstu og fljótandi formi ásamt spjalli við erlenda kollega. […]

,

M0XER-6 loftbelgurinn er djúpt út af Snæfellsnesi núna klukkan 23

Til að geta náð APRS merkjum frá loftbelgnum lengra vestur á við var í kvöld snúanlega VHF loftnetið í Skeljanesi tengt við aprsmóttakarann TF3APG. Þessi loftbelgur er mjög sérstakur og ekki stór, um meter í þvermál og mæli- og sendibúnaðurinn sem fær aflið frá sólarrafhlöðu er ekki nema um 12 grömm. Belgurinn fer ekki hærra en í 9 […]

,

Alþjóðadagur radíóamatöra er í dag, 18. apríl

Í dag fagna radíóamatörar sínum alþjóðadegi, World Amateur Radio Day. IARU, International Amateur Radio Union var stofnað á þessum degi, 18. apríl 1925. Radíóamatörar hafa stigið inní 21. öldina.  Á innan við 100 árum hefur radíóamatörinn þróast úr hrárri neistasendatækni í heim stafrænna merkja og hugbúnaðar sendi-viðtækja. Á fyrstu áratugum radíótækninnar stóð val amatörsins milli tals og […]