Lokað hjá ÍRA annað kvöld, fimmtudagskvöld
Félagsheimili ÍRA verður að venju lokað að kvöldi skírdags. Gleðilega páska.
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Jón Þóroddur Jónsson contributed 342 entries already.
Félagsheimili ÍRA verður að venju lokað að kvöldi skírdags. Gleðilega páska.
Fimmtudagkvöldið 10. apríl var G4ASR með mjög áhugaverða kynningu hjá ÍRA á VHF- samböndum yfir langar leiðir. David ætlar að senda okkur hlekk á kynninguna þegar hann kemst heim til sín aftur eftir páska og verður þá betur fjallað um kynninguna. David sagði að besta aðferðin til að ná gildum QSO-um á slíkum samböndum hefði […]
Holly notar frítíma sinn til að æfa sig í að setja upp loftnet og varast að loftnetið komi nálægt rafmagnslínum en þegar hún leggur frá sér talstöðina snýr hún sér að gullfiskinum sínum eða leikur sér í Mincraft. Reglan segir Holly er að gefa upp kallmerkið ekki sjaldnar en með tíu mínútna millibili. Í USA hefur á […]
Nokkrir kjarkmiklir karlamatörar, rúmlega einn tugur, áttu mjög skemmtilega stund með þeim Önnu, TF3VG og Völu, TF3VD í Skeljanesi í gærkvöldi. Þær kynntu alþjóðlega YL ráðstefnu sem fram fer í Reykjavík núna í maí og var kynningin allt að einu fróðleg, lifandi og framúrskarandi vel flutt. Það var áhugavert að fá þessa skemmtilegu kynningu á YL starfinu og á […]
Anna og Vala verða á opnu húsi í kvöld í Skeljanesi og segja frá alþjóðlegu samstarfi YL, ráðstefnum sem þær hafa farið á og starfinu framundan. Dagana 9. til 12. maí næstkomandi verður haldin alþjóðleg ráðstefna kvenradíóamatöra hér á Íslandi, International Young Lady conference. 26 erlendir gestir, 16 YL og 10 OM hafa boðað komu sína […]
TF2SUT og TF3JA fóru í Bláfjöll um kvöldmatarleytið í gær og settu upp nýtt loftnet á APRS stafapéturinn, TF3APB. Sett var upp Kathrein tveggja staka loftnet sem vísar í austurátt og inná suðurhluta miðhálendis landsins. Búnaðurinn virkar vel að því er virðist við fyrstu prófanir. Loftnetið hafði brotnað og fokið út í veður og vind […]
59. Dayton Hamvention sýningin verður haldin 16.-18. maí n.k. í Dayton í Ohio í Bandaríkjunum. Þetta er stærsta sýningin fyrir radíóamatöra í N-Ameríku og voru gestir alls 25.600 í fyrra (2013). 39. Ham Radio sýningin verður haldin 27.-29. júní n.k. í Friedrichshafen í Þýskalandi. Þetta er stærsta sýningin fyrir radíóamatöra í Evrópu og voru gestir […]
2014 ARRL International DX Contest (Phone) er um næstu helgi 1. og 2. mars, 48 tímar, sjá nánar reglur keppninnar. Í keppninni reyna amatörar um allan heim utan W/VE að ná sem flestum samböndum við stöðvar í Bandríkjunum og Kanada.
Sælir félagar. Ég rakst í morgun á þessa frétt sem mér finnst eiga miklu betur við okkur radíóáhugamenn sem forsíðufrétt en sú sem var hér í fyrsta sæti.. fréttin er um þá nýju tækni sem er að þróast í framhaldi af SDR-tækninni að staðsetja tækin nær loftnetinu eða jafnvel innbyggð í loftnetin. Við lestur fréttarinnar […]
Dagana 9. til 12. maí næstkomandi verður haldin alþjóðleg ráðstefna kvenradíóamatöra hér á Íslandi, International Young Lady conference. 26 erlendir gestir, 16 YL og 10 OM hafa boðað komu sína á ráðstefnuna. Anna Henriksdóttir, TF3VB, og Vala Dröfn Hauksdóttir, TF3VD, skipuleggja ráðstefnuna og ÍRA kemur að ráðstefnunni á ýmsan hátt. Föstudaginn 9. maí fer hópurinn […]