Entries by Jón Þóroddur Jónsson

, ,

ARRL keppni, stafrænir hættir, um helgina

Vísun á upplýsingar og reglur ARRL RTTY Roundup keppninnar Markmiðið með keppninni er að hafa samabnd við sem flesta amatöra um allan heim á einhverjum stafrænum hætti, Baudot RTTY, ASCII, AMTOR, PSK31, PSK63, og Packet—samtímasamskipti eingöngu á 80, 40, 20, 15, og 10 metra böndunum. Samband má hafa einu sinni á hverju bandi við hverja […]

,

2018 nýárskveðja til allra radíóáhugamanna frá stjórn ÍRA

Gleðilegt ár allir radíóáhugamenn og megi árið 2018 verða ykkur öllum farsælt. Í dag á þessum fyrsta degi ársins 2018 beinum við orðum okkar til allra radíóáhugamanna. Sumir eru félagar í félagi íslenskra radíóamatöra, ÍRA, aðrir eru í öðrum félögum, skátum, björgunarsveitum, jeppaklúbbum, ferðafélögum og sumir ekki í neinum félögum en iðka sitt áhugamál á þann […]

,

TF3JB er kominn með fimm banda DXCC viðurkenningu

TF3JB, Jónas Bjarnason skrifar í dag á F-bókarsíðu Amatöra á Íslandi: “Mig langar til að deila með ykkur að 5 banda DXCC viðurkenning TF3JB er í höfn og er undirritaður fjórði íslenski leyfishafinn sem hlýtur hana. Um er að ræða veglegan veggplatta. Sækja má um 5 Banda DXCC þegar menn hafa náð a.m.k. 100 DXCC […]