Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

DSP, ADC og DAC – Stafsetning upplýsinga

Einar, TF3EK var í Skeljanesi í gærkvöldi með hátæknilegt erindi um DSP. Þrettán radíóáhugamenn hlustuðu á Einar og spurðu margra spurninga jafnvel bættu við en menn komu hvergi að tómum kofa hjá Einari. Einar sagði frá því hvernig hann kynntist fyrst stafsetningu upplýsinga í sinni vinnu við jarðskjálftamæla Veðurstofunnar á síðustu öld. Hann var spurður […]

,

TF3EK 2. nóvember í Skeljanesi – opið 19:45 – 22:00

Á opnu húsi fimmtudagskvöldið 2. nóvember ætlar Einar Kjartansson, TF3EK, að fara yfir helstu atriðin sem talin eru upp í HAREC og varða stafræna merkjavinnslu. Í reglugerð um starfsemi radíóáhugamanna er vísað í skjal, CEPT 61-02, HAREC, varðandi prófkröfur. Þar er gert ráð fyfir að undirstöðuatriði í stafrænni merkjavinnslu sé kennd. Þetta er eðlilegt þar sem öll farsímakrefi […]

,

CQ WW DX SSB er um helgina

Eftir því sem best er vitað verða tvær stöðvar í gangi á Vatnsenda, TF3CW á 40 metrum og TF3JB á 80 metrum. TF2LL á 40 metrum í Borgarfirðinum og TF3T í Grímsnesi. Eflaust verða fleiri í loftinu. Ef einhverjir hafa áhuga þá er félagsstöðin í ágætu standi og tilbúin í keppnina. Áhugasamir geta haft samband […]

,

Vel búin keppnisstöð og besta logforritið, TF3Y.

Einn tugur radíóamatöra mættu í Skeljanes í gærkvöldi og hlustuðu á áhugaverða kynningu Yngva Harðarsonar, TF3Y, á vel búnum keppnisstöðvum og hugmyndir um leiðir til að styrkja félagstöð ÍRA þannig að áhugaverðara væri fyrir félagsmenn að koma og taka þátt í að virkja stöðina. Fjörugar umræður urðu að lokinni kynningu Yngva og lauk ekki fyrr […]

,

TF3Y í Skeljanesi á fimmtudagskvöld, húsið opið 19:45 til 22.

TF3Y, Yngvi Harðarson ætlar að koma í Skeljanes á fimmtudagskvöld og vera með kynningu eða tillögu að uppbyggingu tveggja sendiviðtækja keppnisstöð. Yngvi byrjar klukkan 20 og að lokinni kynningu Yngva verður á boðstólunum kaffi og eitthvað gott meðlæti. Að loknu kaffihléi verða umræður um kynningu Yngva og undir lokin verður kannaður vilji félagsmanna til þess […]

,

Opið hús í Skeljanesi í kvöld frá kl. 20 – 22

Við hvetjum félagsmenn og aðra radíóáhugamenn að koma í Skeljanes í kvöld og hlusta á þá Hrafnkel, TF8KY og Einar, TF3EK fara yfir tvo skemmtilega atburði úr starfi radíóáhugamanna á liðnu sumri. VHF-leikar, þátttakendur:   Útileikar, þátttakendur: Kaffi á tveimur könnum og eitthvað gott meðlæti að skapi Ölvis. stjórn ÍRA