Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

ÁKALL til allra radíóáhugamanna

Ákall til allra radíóáhugamanna bæði radíóamatörleyfishafa og annarra radíóáhugamanna. Námskeið til undirbúnings fyrir radíóamatörpróf sem áætlað er að halda 11. nóvember hefst á mánudagskvöld 2. október í Skeljanesi. Við hvetjum ykkur sem áhuga hafa á að ná sér í leyfi að koma á námskeiðið og við hvetjum ykkur sem þegar hafið leyfi til að aðstoða […]

,

Námskeið til amatörprófs er að hefjast hjá ÍRA

Námskeið til amatörprófs verður haldið á vegum ÍRA, félags Íslenskra radíóamatöra í október og fram í miðjan nóvember. Kynning á námskeiðinu, afhending námsgagna og fyrsta kennslustund verður í félagsheimili ÍRA í Skeljanesi mánudagskvöldið 2. október klukkan 19. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í námskeiðinu sendi tölvupóst á ira@ira.is eða tilkynni þáttöku í […]

,

SAC leikarnir

Þegar flett er í gegnum gamlar fréttir má sjá að ýmsir hafa gegnum tíðina tekið þátt í SAC-leikunum með góðum árangri eins og til dæmis TF3CW. Sigurður R. Jakobsson, TF3CW, starfrækti stöð ÍRA á kallmerkinu TF3W í CW-hluta SAC-2010. Sigurður hafði 1938 QSO í keppninni á 22 klukkustundum, um 1,5 QSO á mínútu að meðaltali. Vísun á […]

,

Neyðartíðnir í Mexíkó

The National Emergency NetworkWith the magnitude 8.1 Earthquake hitting Mexico at 0449UTC today, assume that these frequencies are in use now as they respond to that disaster. 20m 14,120 kHz 40m 7,060 kHz 80m 3,690 kHz 14325 kHz was also expected to be used to co-ordinate with the USA Hurricane Watch Net. Various Winlink nodes […]

,

Opið í Skeljanesi í kvöld 20 – 22

Opið verður að venju í Skeljanesi í kvöld frá klukkan átta til tíu eða lengur ef menn vilja. Ekkert ákveðið fundarefni er á dagskrá í kvöld en á fésbók hefur vaknað umræða um kallmerki og því ekki úr vegi að spjalla opið um kallmerkin í kvöld eða hvað annað sem áhugi er á að fjalla […]

,

Til hamingju með íslenska G-leyfið Reynir, TF3CQ

  Reynir og kærasta hans, Anna Bryndís, búa í Óðinsvéum í Danmörku þar sem Reynir tók amatörpróf og fékk danskt kallmerki en fyrir rúmu ári fékk hann íslenskt N-leyfi á kallmerkinu TF3CQN sem nú hefur verið uppfært í G-leyfi. Við báðum Reyni að segja okkur hvernig hann kynntist radíóamatöráhugmálinu og hvers vegna hann sótti um […]

,

Varist að trufla neyðartíðnir radíóamatöra

Miklar hamfarir eiga sér stað nú í Karabíska hafinu og Mexíó og IARU beinir því til okkar radíóamatöra að forðast að trufla þær tíðnir sem eru í notkun við hjálparstörfin. tíðnir í Mexíkó: 20m 14.120 kHz 40m 7.060 kHz 80m 3.690 kHz 14.325 kHz er notað í samskiptum við “USA Hurricane Watch Net”. Ýmsir Winlink […]

,

Kaffi á könnunni í Skeljanesi frá 20 -22

Vetrardagskrá félagsins hefst fyrir alvöru 28. september með kynningu TF3ML sem hann kallar: Lífið fyrir ofan 50 MHz. Félagið ætlar að halda námskeið fyrir verðandi radíóamatöra í október og fram í nóvember, nánari tilhögun verður kynnt síðar. Þeir sem hafa áhuga á að sækja námskeiðið geta sent póst á ira@ira.is. Kaffi á könnunni í kvöld […]