Author Archive for: TF3JA
About Jón Þóroddur Jónsson
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Jón Þóroddur Jónsson contributed 342 entries already.
Entries by Jón Þóroddur Jónsson
Um 40 þúsund gestir heimsóttu nýafstaðna sýningu í Tókíó.
Hápúnktar sýningarinnar voru margir eins og við var að búast og mikil barátta milli risanna á amatörtækjamarkaðinum kristallaðist á ýmsan hátt, Kenwood sýndi afmælisútgáfu af TS-590: ICOM státaði sig af: heimild: frétt á fbnews.jp höfundur Adam Farson VA7OJ/AB4OJ Á YouTube eru ýmis myndskeið frá sýningunni: ICOM KENWOOD YAESU básinn á […]
Varist að trufla neyðartíðnir radíóamatöra – áskorun frá TF3SUT
Fellibylurinn Irma ætlar að hæfa Mið-ameríku frekar hart. Verið vakandi fyrir eftirfarandi tíðnum: Púertó Ríkó: 3.803, 3.808 og 7.188 kHz. Radíóamatörar í Púertó Ríkó hafa líka samskifti við HWN, fellibyljavöktun svæðisins á 7.268 og 14.325 kHz. Kúba: Að degi til, 7.110 kHz og 7.120 kHz til vara. Svæðisnet er á 7.045, 7.080 kHz og á öðrum […]
Opið hús í Skeljanesi í kvöld og IARU útiverudagur um helgina
Opið verður að venju í kvöld í Skeljanesi 20 – 22. Um helgina er SSB-útiverudagur IARU með sérstakri áherslu á að kynna áhugamálið fyrir ungu fólki. Vísun á reglur og fésbókarsíðu. SSB útiverudagur IARU varir frá klukkan 13:00 á laugardeginum til klukkan 12:59 á sunnudeginum. Stöð félagsins er til reiðu ef einhverjir vilja koma og fara í loftið.
TF3BM, Bjarni Magnússon er áttræður í dag.
Til hamingju með afmælið Bjarni Magg frá okkur öllum radíóáhugamönnum. Bjarni Magg í hópi fyrrverandi starfsmanna Símans. Myndina tók Eiríkur Árnason.
EDR átti 90 ára afmæli 15. ágúst
EDR, danska radíóamatörfélagið er 90 ára um þessar mundir og býður til afmælisveislu í sínum höfuðstöðvum í Óðinsvéum núna á laugardag. Nokkur afmæliskallmerki voru virk á afmælisdeginum en á laugardag verður einungis afmæliskallmerkið QZ90HQ í loftinu. Danskir radíóamatörar hafa leyfi til að nota kallmerkin OZ90EDR, OX90EDR og 5P90EDR á afmælisárinu. Til hamingju danskir radíóamatörar.
Vitahelgin er framundan
Samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum verða radíóamatörar í tveimur vitum á Íslandi um næstu helgi, Garðskagavita og Knararrósvita. Báðir vitarnir voru skráðir fyrir þó nokkru síðan til þáttöku. Á Garðskaga verður notað kallmerkið TF8IRA og á Knarrarósi verður notað kallmerkið TF1IRA. Ef einhverjir fleiri ætla að virkja vita er velkomið að setja hér inn upplýsingar um það […]
Mats, SM6EAN tók við formennsku í NRAU í gær.
Í lok NRAU fundar í Óðinsvéum í gær tók Mats, SM6EAN við formennsku í NRAU af Ivan, OZ7IS. Á myndinn heldur Mats á nýjum fundarhamri og bjöllu. Fyrir par árum síðan týndist fundarhamar NRAU líklega einhversstaðar í Noregi og þrátt fyrir miklar leitir hefur ekki fundist. Fráfarandi formaður Ivan, OZ7IS ákvað þess vegna að gefa […]