1. Stjórnarfundur ÍRA 2013
Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Kolbeinsmýri 14, 15. janúar 2013. Fundur hófst kl. 16:00 og var slitið kl. 21:30. Stjórn: ? Mættir: TF3JB, TF3BJ, TF3UA og TF3EE Fundarritari: TF3UA Dagskrá 1. Dagskrá samþykkt samhljóða 2. Fundargerð seinasta fundar samþykkt samhljóða 3. Innkomin/útsend erindi a) Jákvæð umsögn hefur verið send PFS um úthlutun kallmerkisins TF3OZ […]