7. Stjórnarfundur ÍRA 2009
Stjórnarfundur ÍRA Haldinn 2009.08.11 kl 21.00 í Skeljanesi Mættir voru: TF2JB, TF3SG, TF3GL og TF3BJ. TF3EE, TF3SNN og TF1JI höfðu boðað forföll. 1. Fundarsetning Formaður TF2JB setti fundinn kl. 21:05. 2. Fundargerð síðasta fundar Fundargerð fundar 2009.07.07 var lögð fram og samþykkt án athugasemda. 3. Umsókn um kallmerkið TF4X til rekstrar sameiginlegrar stöðvar Til umsagnar […]