Entries by Ölvir Sveinsson

,

9. Stjórnarfundur ÍRA 2008

Stjórnarfundur ÍRA Haldinn 2008.11.04 kl 21.00 í Skeljanesi Mættir voru TF3HR, TF3SG, TF3AO, TF3GL, TF3SNN og TF3HP 1. NRAU-fundurinn í Stokkhólmi TF3HP fór fyrir hönd stjórnar til á aðalfund norrænu radíóamatörsamtakanna NRAU í Stokkhólmi í október. Nokkur atriði: Ákveðið var að styðja áform um beacon-a á 80 og 40 metra böndunum. Rætt var “direct QSL […]

,

8. Stjórnarfundur ÍRA 2008

Stjórnarfundur ÍRA Haldinn 2008.10.07 kl 21.00 í Skeljanesi Mættir voru TF3HR, TF3SG, TF3AO, TF3GL, TF3SNN og TF3HP 1. NRAU-fundur í Stokkhólmi TF3HP er fulltrúi stjórnar félagsins á NRAU-fundi í Stokkhólmi 10.-12. október 2008. Kynnti TF3HP þau málefni sem ætlunin er að ræða á ráðstefnunni og stjórnin réð ráðum sínum um helstu áherslumál, svo sem agamál […]

,

7. Stjórnarfundur ÍRA 2008

Stjórnarfundur ÍRA Haldinn 2008.09.09 kl 21.00 í Skeljanesi Mættir voru TF3HR, TF3SG, TF3AO, TF3GL, TF3SNN, TF3HP og TF3PPN 1. Vetrardagskrá Ræddar voru hugmyndir um vetrarstarfið. Varaformaður TF3SG mun hafa yfirumsjón með útfærslu vetrardagskrárinnar. Meðal hugmynda sem upp komu voru: Kynning á nýjum veftólum (TF3GL, TF3BNT, TF3HR) Kynning á Mix W (TF3AO, TF3PPN) Kynning á D-STAR […]

,

6. Stjórnarfundur ÍRA 2008

Stjórnarfundur ÍRA Haldinn 2008.08.06 kl 21.00 í Skeljanesi Mættir voru TF3HR, TF3AO, TF3SNN 1. Tengiliður PFS TF3VS hefur tilkynnt að hann óski eftir að láta af störfum sem tengiliður ÍRA við Póst- og fjarskiptastofnun (PFS). Ritari TF3GL mun hér eftir sjá um um þessi samskipti. Stjórn þakkar TF3VS fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. […]

,

5. Stjórnarfundur ÍRA 2008

Stjórnarfundur ÍRA Haldinn 2008.05.20 kl 20.30 í Skeljanesi Mættir voru TF3HR, TF3SG, TF3AO, TF3GL, TF3SNN og TF3HP 1. Skipting í embætti Tillaga formanns TF3HR er sú að sitjandi stjórnarmenn haldi sínum embættum og TF3AO haldi þannig gjaldkeraembættinu, en TF3SG verði varaformaður, TF3GL ritari og TF3SNN meðstjórnandi. Þessi verkaskipting var samþykkt. 2. Umræður um ársreikninga Talið […]

,

Aðalfundur ÍRA 2008

Fundargerð aðalfundar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, Reykjavík. Reykjavík, 17. maí 2008. Fundur hófst kl. 14:00 og var slitið kl. 19:02. Mættir voru 20. Mættir voru: TF3HR, TF3GC, TF3AO, TF3HK, TF3GW, TF3IGN, TF2WIN, TF3HP, TF5BW, TF3SG, TF1EIN, TF3VS, TF3YH, TF3DX, TF3GD, TF8SM, TF3KB, TF3TF, TF3PPN, TF3GL. Formaður TF3HR setti fundinn kl 14:00 og bað fundarmenn […]

,

Fréttablaðið: Áhugamál og almannavarnir

„Íslenskir radíóamatörar eru samtök áhugamanna um tækni og fjarskipti svo og samskipti. Félagið hefur verið starfrækt frá 1946 og félagar eru um 150 talsins,“ segir Hrafnkell Eiríksson, verkfræðingur og nýskipaður formaður. Hann hefur verið radíóamatör í tíu ár en til þess þarf fyrst að sækja námskeið og síðan standast próf hjá Póst- og fjarskiptastofnun. „Þetta […]

,

Mbl: Hvað er amatörradíó?

Haraldur Þórðarson fjallar um radíóamatöra Haraldur Þórðarson fjallar um radíóamatöra: “Margar björgunarsveitir landsins hafa innan sinna raða einmitt menn sem eru radíóamatörar þannig að við komum víða að.” RADÍÓAMATÖR ! Hvað er nú það? Við sem höfum þetta að áhugamáli erum oft spurðir að þessu. Og eins og gefur að skilja er stundum erfitt að […]

,

Mbl: Reistu fjarskiptabúðir á eyjunni Pétri fyrsta

Hópur radíóamatöra fór í svokallaðan DX-leiðangur Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is HÓPUR radíóamatöra steig nýverið á land á eyjunni Pétri fyrsta, sem er við Suðurskautslandið. Færri hafa stigið fæti á eyjuna heldur en hafa farið út í geim. HÓPUR radíóamatöra steig nýverið á land á eyjunni Pétri fyrsta, sem er við Suðurskautslandið. Færri hafa stigið […]

,

Mbl: Nokkurs konar forveri netspjallsins

Kvenradíóamatörar hittast á Íslandi   Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is FYRSTA formlega þing SYLRA, sem eru norræn samtök kvenradíóamatöra, var haldið í Reykjavík í vikunni. Á ráðstefnuna mættu nítján konur á aldrinum 38 til 83 ára, frá Norðurlöndunum, Japan, Þýskalandi og Bandaríkjunum. Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is FYRSTA formlega þing SYLRA, sem eru norræn samtök kvenradíóamatöra, var […]