9. Stjórnarfundur ÍRA 2008
Stjórnarfundur ÍRA Haldinn 2008.11.04 kl 21.00 í Skeljanesi Mættir voru TF3HR, TF3SG, TF3AO, TF3GL, TF3SNN og TF3HP 1. NRAU-fundurinn í Stokkhólmi TF3HP fór fyrir hönd stjórnar til á aðalfund norrænu radíóamatörsamtakanna NRAU í Stokkhólmi í október. Nokkur atriði: Ákveðið var að styðja áform um beacon-a á 80 og 40 metra böndunum. Rætt var “direct QSL […]