Aðgangur að Norðurlandablöðum
Amatörar nær og fjær Fyrir nokkru fengum við aðgang að amatörblöðum frá amatörfélögum á hinum Norðurlöndunum. NRRL, EDR, SSA og SRAL. Við megum ekki dreifa þessu á netinu almennt en höfum leyfi til að dreifa þessu til félaga íRA. Það tók tíma að finna út hvernig mætti gera þetta án þess að flókið yrði og þá […]