Entries by Ölvir Sveinsson

,

Skólabíll með Gufunesstöð

Með þessum fór ég í skólann í ófá ár. Oft í slæmu veðri eða mikilli ófærð var hnoðast áfram í þessum Rússa útbúnum dílsel vél úr Datshun. Alvöru olíumiðstöð hélt á manni sjóðhita. Þó CB stöðvar hefði verið út um allt þá þótti manni rosalega merkilegt að sjá þessa risa stöð sem var plantað ofan […]

,

4. Stjórnarfundur ÍRA 2017

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 23. mars 2017. Fundur hófst kl. 18:00 og var slitið kl. 20:00. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3DC, ritari TF3WZ, gjaldkeri TF3EK, meðstjórnandi TF3NE, varamaður TF8KY og varamaður TF3EO. Mættir: TF3JA, TF3DC, TF3EK, TF3WZ og TF8KY. Fundarritari: TF3WZ Dagskrá 1. Ný stjórn og verkaskipting Ný stjórn tekur við með […]

,

Aðalfundur ÍRA 2017 haldinn í Skeljanesi

Aðalfundur ÍRA var haldinn í Skeljanesi í dag. Fjölmargir sóttu fundinn og voru hin ýmsu mál rædd. Haraldur Þórðarson, TF8HP, stýrði fundi. Jón Þóroddur Jónsson formaður, TF3JA, stiklaði á stóru yfir liðið ár félagsins. Margir tóku til máls bæði með yfirferð á tilteknum málum sem og ábendingar frá fundargestum um málefni sem betur máttu fara. […]

,

Ný heimasíða íslenskra radíóamatöra

Ný heimasíða er komin í loftið eins og sjá má. Mikið af efni hefur þegar verið flutt af gömlu heimasíðu félagsins. En mikið verk er eftir og er verið að vinna í því statt og stöðugt að flytja upplýsingar yfir á nýju síðuna. Allar ábendingar eru vel þegnar bæði um efni sem vantar og tillögur […]

,

SSTV og ljósmyndalist

Núna fyrir stuttu hóaði Jón Þóroddur (TF3JA) í mig og bað mig að aðstoða Lucy (KD2MFV) með að senda myndir með SSTV til bandaríkjanna. Þar sem ég er frekar grænn í radíó amatör heiminum hafði ég ekki hugmynd um hvað hann var að tala. SSTV? Ég gúglaði svolítið áður en ég mætti niður í Skeljanes […]

,

1. stjórnarfundur ÍRA 2017

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 18. janúar 2017. Fundur hófst kl. 19:00 og var slitið kl. 21:00. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3DC, ritari TF3EO, gjaldkeri TF3EK, meðstjórnandi TF3WZ, varamaður TF8KY og varamaður TF3NE. Mættir: TF3JA, TF3EK, TF8KY og TF3WZ Fundarritari: TF3WZ Dagskrá 1. Leyfismál TF3EK ætlar að búa til tillögu um að leyfa […]

,

Hleðslubattery, Liþíum, Blý eða Nikkel?

Í opnu húsi næst komandi fimmtudagskvöld, 8 desember, ætla ég að fjalla um hleðslurafhlöður. Nú fæst fjölbreytt úrval af hleðslurafhlöðum sem hafa um margt ólíka eiginleika sem henta fyrir mismunandi þarfir. Viðhald og sérstaklega það sem þarf að varast í umgengni, er mjög mismunandi eftir tegundum af rafhlöðum. Kaffi og með því!

,

TF3IK, Snorri Ingimarsson verður með kynningu á fimmtudagskvöld í Skeljanesi

Snorri Ingimarsson er í forsvari fyrir hóp sem hefur áhuga á að endurvekja fjarskipti fjallaferðamanna á stuttbylgju og nýlega fékk hópurinn leyfi til að nota stuttbylgjutíðnir Landsbjargar. Þetta hefur verið í undirbúningi síðan í sumar en er nú endanlega komið í höfn. Tíðnir Landsbjargar í kHz eru: 2912 3815 3835 4752 5752 6771 Snorri og […]