Góðir gestir í félagsheimili ÍRA
Nokkur fjöldi erlendra gesta heimsækir félagsheimili ÍRA og félagsstöðina á hverju ári. Eftir atvikum hafa þeir sambönd frá félagsstöðinni. Fjöldi radíóamatöra sem kemur til landsins hefur trúlega margfaldast líkt og fjöldi ferðamanna almennt. Mike, ON2MVH, leit við á laugardaginn nýkomin af Kringlufundi TF3ARI og félaga. Mike hafði komið áður til landsins í sumar og meðal […]