Entries by Ölvir Sveinsson

,

Fyrsta SOTA helgin á Íslandi

SOTA ævintýrið á Íslandi hófst um helgina með glæsibrag og eigi þeir TF3EO og TF3EK miklar þakkir fyrir alla undirbúningsvinnuna. Á sunnudeginum fóru TF3GD, TF3DX, TF3EK, TF3EO, TF1INN og TF3WJ á fjöll og virkjuðu nokkra SOTA tinda. Hátt í tug radíóamatöra hafði sambönd við fjallafaranna eins og sjá má á SOTA-vefnum.        

,

SOTA sunnudaginn 4. sept. 13:00 – 14:00

Í opnu húsi í Skeljanesi s.l. fimmtudag var rætt um að menn myndu mæla sér mót á SOTA tindum í nágrenni Reykjavíkur og taka sambönd með handstöðvum t.d. á 145,5 MHz. Þá var talað um tíma milli 13:00 og 15:00. Ég held að það væri betra að vera með styttra tímabil því að til að […]

,

Góð mæting á SOTA-kynningu hjá TF3EO og TF3EK

Villi TF3DX var fyrstur til þess að virkja tind samkvæmt SOTA reglunni á Íslandi. Opnað var fyrir SOTA TF 1. september. Villi fór uppá Helgafell sem ber heitið TF/SV-040 í kerfi SOTA. Fyrsta QSOið var við TF3EO kl 17:04. Nokkuð margir hafa náð sambandi við Villa og ef menn eru duglegir við að logga QSOin […]

,

908 SOTA tindar samþykktir á Íslandi

TF3EO verður með kynningu í Skeljanesi í kvöld klukkan átta. Á miðnætti birtist eftirfarandi skráning á heimasíðu SOTA. TF Iceland Einar, TF3EK 1. September 2016 7 908 OTA, “summits on the air” eða “fjallstindar í loftinu” hófst 2. mars 2002 eins og lesa má á heimasíðu SOTA.  

,

VF.is: Beint samband til Norður Kóreu frá Garðskagavita

Víkurfréttir – Amatörar á Garðskagavita – Íslenskir radíóamatörar í Sjónvarpi Víkurfrétta Íslenskir radíóamatörar komu saman við Garðskagavita um nýliðna helgi. Heimsókn radíóamatöranna fór ekki framhjá fólki sem sótti Garðskaga heim en tvö risastór loftnet sáust víða að enda annað þeirra svipað Garðskagavita á hæð. Radíóamatörarnir héldu sérstaka vitahelgi en um helgina var alþjóðleg vitahelgi. Þá […]

,

6. Stjórnarfundur ÍRA 2016

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 13. júlí 2016. Fundur hófst kl. 12:00 og var slitið kl. 14:00. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3DC, ritari TF3EO, gjaldkeri TF3EK, meðstjórnandi TF3WZN, varamaður TF8KY og varamaður TF3NE. Mættir: TF3JA, TF3EO, TF3EK, og TF3DC. Fundarritari: TF3EO Dagskrá 1. Erindi TF3JA um 30.000kr greiðslu vegna námskeiðs á Seyðisfirði Stjórn ÍRA […]

,

5. Stjórnarfundur ÍRA 2016

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 21. júní 2016. Fundur hófst kl. 13:30 og var slitið kl. 15:30. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3DC, ritari TF3EO, gjaldkeri TF3EK, meðstjórnandi TF3WZN, varamaður TF8KY og varamaður TF3NE. Mættir: TF3JA, TF3EK, TF8KY, TF3DC og TF3WZN Fundarritari: TF3WZN Dagskrá 1. Kaup á stöð Kaup á iCom 7300 rædd. Allir jákvæðir en […]

,

Aðalfundur ÍRA 2016

Fundargerð aðalfundar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Salur Taflfélags Reykjavíkur, 25. maí 2016. Fundur hófst kl. 20:00 og var slitið kl. 23:22. Mættir voru 25. Fundarritari: TF3CY Dagskrá 1. Kosinn fundarstjóri Haraldur Þórðarson TF8HP. Fundarstjóri setur aðalfund og byrjar dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum ÍRA. 2. Kosinn fundarritari Benedikt Sveinsson, TF3CY 3. Könnuð umboð Engin umboð borist. […]

,

2. Stjórnarfundur ÍRA 2016

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 16. mars 2016. Fundur hófst kl. 20:00 og var slitið kl. 21:00. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3FIN, ritari TF3GB, gjaldkeri TF3DC, meðstjórnandi TF3EK, varamaður TF3SG og varamaður TF8KY. Mættir: TF3JA, TF3DC, TF8KY, TF3EK og TF3SG. Fundarritari: TF8KY Dagskrá 1. Fundargerð 1. stójrnarfundar. Fundargerð 1. stjórnarfundar 2016 lögð fram og samþykkt. Fundargerðir […]

,

15. Stjórnarfundur ÍRA 2015

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 5. nóvember 2015. Fundur hófst kl. 18:00 og var slitið kl. 20:00. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3FIN, ritari TF3KY, gjaldkeri TF3DC, meðstjórnandi TF3EK, varamaður TF3SG. Mættir: TF3JA, TF3SG, TF3DC, TF3EK og TF8KY. Fundarritari: TF8KY Dagskrá 1. Dagskrá lögð fram til samþykktar Engar athugasemdir frá stjórn. 2. Fundargerðir starfsársins lagðar […]