FRÉTTIR ÚR Í SKELJANESI.
Nýlega lauk 3. áfanga í þrifum á húsnæðinu í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi. Nú hafa efri hæðirnar tvær verið teknar, til viðbótar við fundarsal og eldhús. Mikill munur er þegar dúkurinn hefur verið þrifinn og borið á hann sérstakt gólfbón og er hann nú eins og nýr. Þá hafa verið lagðar 18 gangstéttarhellur út frá […]