Entries by TF3JB

,

UPPHAF ÚTVARPS Á ÍSLANDI.

Sigurður Harðarson, TF3WS hefur uppfært eldra efni um upphaf útvarps á Íslandi og gefið út í nýjum bæklingi. Bæklingurinn er 100 ára saga útvarps á Íslandi og hefur fengið nýtt nafn og breyst mikið með nýjum upplýsingum, En fyrsta formlega útsending útvarpsstöðvar hér á landi var 18. mars 1926. Siggi segir m.a. „Í þessari nýju […]

,

NÝR RÓTOR Í MASTRIÐ Í SKELJANESI.

Í dag, sunnudaginn 19. janúar 2025, þá mættu þessir „snillar“ vestur í Skeljanes til að koma stóru greiðunni aftur í gang. Veður var kalt og vindur, en þeir luku þessu með miklum ágætum.  Þetta eru þeir  Georg Kulp TF3GZ og Sigurður R Jakobsson TF3CW sem hér sjást kuldalega klæddir.  Þeir eru nýbúnir að ná niður […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 23. JANÚAR

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudag 23. janúar fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID lagar […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 24.-26. JANÚAR

CQ 160-METER CONTEST, CW.Keppnin stendur yfir frá föstudegi 24. janúar kl. 22:00 til sunnudags 26. janúar kl. 22:00. Hún fer fram á morsi á 160 metrum.Skilaboð W/VE stöðva: RST + (ríki í USA/fylk í Kanada).Skilaboð annarra: RST + CQ svæði.https://www.cq160.com/rules.htm REF CONTEST, CW.Keppnin stendur yfir frá laugardegi 25. janúar kl. 06:00 til sunnudags 26. janúar […]

,

UPPFÆRÐ DXCC STAÐA TF KALLMERKJA

Uppfærð DXCC staða TF kallmerkja er miðuð við 14. janúar 2025. Sautján TF kallmerki eru með virka skráningu. Að þessu sinni hefur staða fimm kallmerkja verið uppfærð frá fyrri lista: TF2LL, TF3G, TF3JB, TF3VS og TF5B. Samtals er um að ræða 39 uppfærslur. Alls hafa [a.m.k.] 25 íslensk kallmerki sótt um og fengið DXCC viðurkenningar […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 16. JANÚAR.

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 16. janúar fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 18.-19. JANÚAR

MALAYSIA DX CONTEST.Keppnin stendur yfir laugardag 18. janúar frá kl. 00:00 til kl. 23:59.Hún fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RS + CQ svæði.http://9mdxc.my/2025/01/01/rules-mydx-2025/ HUNGARIAN DX CONTEST.Keppnin stendur yfir laugardag 18. júní frá kl. 12:00 til sunnudags kl. 11:59.Hún fer fram á CW og SSB á 160, 80, 40, […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 11.-12. JANÚAR

SKCC Weekend Sprintathon.Keppnin hefst á laugardag 11. janúar kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 12. janúar kl. 24:00.Hún fer fram á morsi á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.Skilaboð: (Ríki í USA, fylki í Kanada eða DXCC eining) + nafn + (SKCC númer eða „NONE).https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon UBA PSK63 Prefix Contest.Keppnin hefst á laugardag […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 9. JANÚAR.

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 9. janúar fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Bent er á, að þetta er síðasti skiladagur QSL korta vegna áramótaútsendingar TF-ÍRA QSL Bureau 2024/25. Mathías Hagvaag, TF3MH […]

,

INNSETNING Á UPPTÖKUM, NR. II.

Njáll H. Hilmarsson, TF3NH Hefur bætt við innsetningu nr. II  af upptökunum af erindum á fræðsludagskrá ÍRA frá því í haust. Um er að ræða þrjár innsetningar. Áfram verður unnið að verkefninu. Stjórn ÍRA. 29. febrúar 2024: Snorri Ingimarsson, TF3IK: „Radíóstarfsemi 4X4 ferðaklúbbsins á VHF endurvörpum og á 3815 kHz á 80 metra bandi”.https://youtu.be/UPQ2TYlRIhs 4. […]