Entries by TF3JB

,

PRÓF FST TIL AMATÖRLEYFIS 16. MARS

Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið í félagsaðstöðu ÍRA við Skeljanes laugardaginn 16. mars. Alls þreyttu fimm próf í raffræði og tækni og fjórir próf í reglum og viðskiptum. Niðurstöður verða birtar á þessum vettvangi strax í byrjun næstu viku. Upphaflega voru átta skráðir í prófið. Tveir drógu sig til baka og einn var fjarverandi […]

,

PRÓF TIL AMATÖRLEYFIS 16. MARS

Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis verður haldið í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi laugardaginn 16. mars n.k. samkvæmt eftirfarandi: 10:00 – 12:00 Raffræði og radíótækni.13:00 – 14:00 Reglur og viðskipti.14:30 – Prófsýning. Prófið er skv. 5. gr. í reglugerð um starfsemi radíóáhugamanna nr. 348/2004. Prófið er í 30 liðum og gilda allir jafnt. Próftími er 2 klst. […]

,

ÁRSSKÝRSLA STJÓRNAR ÍRA 2023/24

Aðalfundur ÍRA árið 2024 var haldinn 10. mars í safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg í Reykjavík. Meðal gagna sem lögð voru fram á fundinum var skýrsla formanns um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Skýrslan var lögð fram á prentuðu formi. Hún skiptist í 16 kafla og tvo viðauka, auk formála og efnisyfirlits. Hún er alls 228 […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR HELGINA 16.-17. MARS

PODXS 070 CLUB ST PATRICK’S DAY CONTESTStendur yfir laugardag 16. mars frá kl. 00:00-23:59.Keppnin fer fram á PSK31 á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.Skilaboð: Ríki í Bandaríkjunum, fylki í Kanada eða DXCC eining.https://www.podxs070.com/o7o-club-sponsored-contests/saint-patrick-s-day-contest BARTG RTTY CONTESTHefst laugardag 16. mars kl. 14:00 / lýkur sunnudag 17. mars kl. 01:59.Keppnin fer fram á […]

,

FIMMTUDAGSERINDI FRESTAST

Áður kynnt erindi Hrafnkels Sigurðssonar, TF8KY:  „Páskaleikar ÍRA 3.-5. maí, kynning og nýjungar“ sem vera átti í Skeljanesi fimmtudaginn 14. mars n.k. frestast af óviðráðanlegum ástæðum. Félagsaðstaðan verður opin frá kl. 20:00-22:00 fimmtudaginn 14. mars og er almenn málaskrá í boði á opnu húsi í stað erindisins. Nýjustu tímaritin liggja frammi. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL […]

,

FRÉTTIR FRÁ AÐALFUNDI 2024

Aðalfundur ÍRA árið 2024 var haldinn 10. mars í fundarsal safnaðarheimilis Neskirkju við Hagatorg í Reykjavík. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum. Embættismenn fundarins voru kjörnir þeir Vilhjálmur Í. Sigurjónsson TF3VS, fundarstjóri og Georg Kulp, TF3GZ, fundarritari. Alls sóttu 24 félagar fundinn. Eftirtaldir skipa stjórn félagsins fyrir starfstímabilið 2024/25: Jónas Bjarnason, TF3JB formaður […]

,

AÐALFUNDUR ÍRA ER Á SUNNUDAG.

Ágæti félagsmaður! Minnt er á að aðalfundur ÍRA verður haldinn sunnudaginn 10. mars 2024. Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg í Reykjavík og hefst stundvíslega kl. 14:00. Dagskrá er samkvæmt 19. gr. félagslaga. f.h. stjórnar ÍRA, Jónas Bjarnason, TF3JBformaður .

,

OPIÐ Í SKELJANESI FIMMTUDAG 7. MARS

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudag 7. mars fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20-22. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar fyrir opnun. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA. .

,

ARRL INTERNATIONAL DX CW KEPPNIN 2024.

BRÁÐABIRGÐANIÐURSTÖÐUR ARRL International DX CW keppnin fór fram helgina 17.-18. febrúar. Keppnisgögn voru send inn fyrir 6 TF kallmerki í jafn mörgum keppnisflokkum. Upplýsingar um bráðabirgðaniðurstöður (e. Raw Scores as calculated before log checking) hafa nú borist frá ARRL. EINMENNINGSFLOKKUR, HÁAFL.TF3SG, Guðmundur Sveinsson.2,353,572 heildarpunktar. EINMENNINGSFLOKKUR, LÁGAFL.TF2R (Henning Andresen OZ2I).1,678,476 heildarpunktar. FJÖLMMENNINGSFLOKKUR, 1 SENDIR, LÁGAFL.TF3W (Sæmundur […]