SUMARLEIKARNIR GANGA VEL
Sumarleikarnir verða hálfnaðir í dag kl. 18:00, 6. júlí. Þegar þetta er skrifað hafa 23 kallmerki þegar verið skráð til leiks og er mikið líf á böndunum. Félagsstöðin TF3IRA var virk í leikunum í dag (laugardag) eftir hádegið og verður aftur virk á morgun (sunnudag) á sama tíma. Leikarnir fara fram á 23cm, 70cm, 2m, […]