Entries by TF3JB

,

SUMARLEIKARNIR GANGA VEL

Sumarleikarnir verða hálfnaðir í dag kl. 18:00, 6. júlí. Þegar þetta er skrifað hafa 23 kallmerki þegar verið skráð til leiks og er mikið líf á böndunum. Félagsstöðin TF3IRA var virk í leikunum í dag (laugardag) eftir hádegið og verður aftur virk á morgun (sunnudag) á sama tíma. Leikarnir fara fram á 23cm, 70cm, 2m, […]

,

ICOM IC-7300 – 100.000 stöðvar seldar

Þann 1. maí 2024 hafði Icom selt 100.000 eintök af IC-7300 HF/50 MHz sendi-/móttökustöðinni. Stöðin var fyrst sett á markað fyrir 9 árum, eða í apríl 2016. Þess má geta að a.m.k. 150 Icom IC-7300 eru í eigu íslenskra radíóamatöra. Icom Inc. fyrirtækið var stofnað 1954 og heldur því upp á 70 ára afmæli fyrirtækisins […]

,

SUMARLEIKAR ÍRA 2024

Kæru félagar! Jæja, transistorarnir varla kólnaðir eftir síðbúna Páskaleika þegar við endurtökum leikinn. Gömlu U-VHF leikarnir hafa fengið nýtt nafn. „SUMARLEIKAR 2024“. Nú bindur nafnið okkur ekki við sérstök bönd. Samt sem áður er leikurinn sá sami. Nýjung!!! Ætlum að prófa að hafa 10m bandið með. 10m verður eitt af böndunum sem í boði eru. Kannski kemur […]

,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 6.-7. JÚLÍ

VENEZUELAN INDEPENDENCE DAY CONTESTKeppnin fer fram laugardag 6. júlí frá kl. 00:00 til kl. 23.59.Keppt er á SSB, CW og FT4 á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RS(T) + raðnúmer.https://radioyv.club/independenciadevenezuela.html NZART MEMORIAL CONTESTKeppnin stendur yfir á laugardag 6. júlí kl. 08:00-11:00 og á sunnudag 7. júlí frá kl. 08:00-11:00.Keppt er á SSB […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 4. JÚLÍ

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudag 4. júlí frá kl. 20-22 fyrir félagsmenn og gesti. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.

,

ÚRSLIT Í CQ WW WPX CW 2024

CQ World Wide WPX CW keppnin fór fram 25.-26. maí s.l. Keppnisgögn fyrir 3 TF kallmerki voru send inn, þar af 1 viðmiðunardagbók (e. check-log). Lokaniðurstöður liggja nú fyrir frá keppnisnefnd. FLEIRMENNINGSFLOKKUR, TVEIR SENDAR, ÖLL BÖND, HÁAFL.TF3W – 9,998,450 heildarpunktar / 3,966 QSO / 1,225 forskeyti / 48.0 klst.Ops: TF3CW, TF3DC, TF3EO, TF3KX, TF3SG, TF3UA, […]

,

ENDURBÆTT LOFTNET Á BÚRA

Ari Þórólfur Jóhannesson TF1A, Georg Kulp TF3GZ og Valdimar Óskar Jónasson TF1LT lögðu á fjallið Búrfell á Suðurlandi eftir hádegið í dag, 28. júní. Verkefni dagsins var að skipta út loftnet við endurvarpa ÍRA, Búra; QRG: 145.700 MHz, RX -600 kHz, tónstýring 88,5 Hz. Verkefnið gekk vel og eru nú notaðir tveir tvípólar í stað […]

,

ÚTGÁFA CQ TF FRESTAST.

Af óviðráðanlegum ástæðum frestast útkoma næsta tölublaðs CQ TF, 3. tbl. 2024 um eina viku og kemur blaðið út þann 21. júlí n.k. í stað 14. júlí. Þar með lengist sá frestur sem félagsmenn hafa til innsendingar efnis og miðast móttaka efnis nú við 14. júlí n.k. Allt efni um áhugamálið er vel þegið í […]

,

SUMARLEIKAR ÍRA 2024

Kæru félagar! Jæja, transistorarnir varla kólnaðir eftir síðbúna Páskaleika þegar við endurtökum leikinn. Gömlu U-VHF leikarnir hafa fengið nýtt nafn. „SUMARLEIKAR 2024“. Nú bindur nafnið okkur ekki við sérstök bönd. Samt sem áður er leikurinn sá sami. Nýjung!!! Ætlum að prófa að hafa 10m bandið með. 10m verður eitt af böndunum sem í boði eru. […]